Áttum öll jafnan þátt 16. júní 2005 00:01 Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.” Talstöðin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Áttum öll jafnan þátt í mótmælunum - Yfirlýsing frá mótmælendunum tveimur sem ekki sitja í gæsluvarðhaldi. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, tvö þeirra sem stóðum að mótmælum á alþjóðlegri álráðstefnu á hótel Nordica í fyrradag, segjast í yfirlýsingu sem barst Talstöðinni í gærkvöld að þau vilji vekja athygli á að gríðarlegt misræmi og ójafnrétti sem þau segja að hafi átt sér stað við málsmeðferð Bretans Paul Gill sem handtekinn var fyrir sama verknað og þau. Paul situr nú í gæsluvarðhaldi sem kunnugt er en Örnu og Ólafi Páli var sleppt úr haldi. “Við viljum taka það skýrt fram að öll áttum við jafnan þátt í verknaðinum og erum slegin yfir slíku misrétti og tilraun yfirvalda til að gera blóraböggul úr Paul,” segir í yfirlýsingunni frá tvímemenningunum. “Við veltum því fyrir okkur hvort sú staðreynd að hann er útlendingur hafi eitthvað með það að gera, ef svo er er það klárt brot á réttindum hans. Sé ástæðan ekki sú krefjumst við réttmætrar skýringa á því hvers vegna hann fær aðra málsmeðferð en við.”Vilja sjálf í gæslu útfrá sömu rökum Arna og Ólafur Páll segja ennfremur að telji lögregla þörf á því að fangelsa einhvern fyrir að koma mótmælum sínum á framfæri með þeim hætti sem var gert eigi jafnt yfir alla að ganga. “Telji þeir sem að rannsókn málsins standa að þörf sé á gæsluvarðhaldi yfir þeim sem koma mótmælum sínum á framfæri með þeim aðferðum sem við beittum - á meðan mönnum sem grunaðir eru um aðild að barnaklámhringjum er sleppt að lokinni yfirheyrslu - er rökrétt að við hljótum einnig sömu meðferð og Paul Gill og verðum úrskurðuð í frekara gæsluvarðhald,” segja Arna og Ólafur sem segja það aukinheldur skjóta skökku við að Paul sé hnepptur í varðhald af þeirri ástæðu að hann kunni að reyna að koma sér úr landi, þegar hann geti það ekki meðan vegabréf hans sé í höndum lögreglu.Jafnt yfir alla “Með þessari yfirlýsingu viljum við ekki fría okkur af ábyrgð gjörða okkar eða reyna að forðast afleiðingarnar, en förum fram á að tekið sé á málum okkar allra jafnt.”
Talstöðin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent