Innlent

Yfir 20.000 tryggingakort

Eins og tölurnar bera með sér hafa viðtökur Íslendinga við evrópska sjúkratryggingakortinu verið mjög góðar og áberandi hversu margir nýta sér þá leið að sækja rafrænt um kortið á heimasíðu Tryggingastofnunar. Vefumsóknir ná til um 83% af útsendum kortum. Sjúkratryggingakortin hafa í flestum tilvikum borist viðtakendum 2-3 dögum eftir að sótt hefur verið um.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×