Einvígi við heimsmeistarann? 26. maí 2005 00:01 Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Sjá meira
Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Fleiri fréttir Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Sjá meira