Kominn tími á kynslóðaskipti 22. maí 2005 00:01 MYND/VALLI Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borginni, sem hefur sóst eftir að leiða lista sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Bylgjuna að hann vildi ekki tjá sig um ummæli Gísla Marteins að öðru leyti en því að hann legði áherslu á að það yrði opið lýðræðislegt prófkjör og hann myndi sækjast eftir að leiða lista sjálfstæðismanna. Hann kvaðst hins vegar vera andvígur sérstöku leiðtogaprófkjöri eða beinni uppstillingu kjörnefndar. Gísli Marteinn segir í viðtalinu, þegar hann er spurður hvort hann telji kominn tíma til að skipta um forystu sjálfstæðismanna í borginni, að þau réttmætu rök að R-listinn kunni ekki að fara með fjármuni dugi ekki ein og sér. Fólkið vilji framtíðarsýn og hana þurfi sjálfstæðismenn að leggja betur fram. Vilhjálmur segist sammála Gísla Marteini; eitt af hans fyrstu verkum þegar hann hafi tekið við af Birni Bjarnasyni hafi verið að skipa sérstakan hóp til að fjalla um framtíðarsýn sjálfstæðismanna í borginni. Niðurstaða hans verði kynnt í næstu viku. Slík vinna sé því þegar hafin. Þröng umræða um fjármál og óstjórn R-listans hafi ekki skilað flokknum nægilega vel fram á við. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borginni, sem hefur sóst eftir að leiða lista sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Bylgjuna að hann vildi ekki tjá sig um ummæli Gísla Marteins að öðru leyti en því að hann legði áherslu á að það yrði opið lýðræðislegt prófkjör og hann myndi sækjast eftir að leiða lista sjálfstæðismanna. Hann kvaðst hins vegar vera andvígur sérstöku leiðtogaprófkjöri eða beinni uppstillingu kjörnefndar. Gísli Marteinn segir í viðtalinu, þegar hann er spurður hvort hann telji kominn tíma til að skipta um forystu sjálfstæðismanna í borginni, að þau réttmætu rök að R-listinn kunni ekki að fara með fjármuni dugi ekki ein og sér. Fólkið vilji framtíðarsýn og hana þurfi sjálfstæðismenn að leggja betur fram. Vilhjálmur segist sammála Gísla Marteini; eitt af hans fyrstu verkum þegar hann hafi tekið við af Birni Bjarnasyni hafi verið að skipa sérstakan hóp til að fjalla um framtíðarsýn sjálfstæðismanna í borginni. Niðurstaða hans verði kynnt í næstu viku. Slík vinna sé því þegar hafin. Þröng umræða um fjármál og óstjórn R-listans hafi ekki skilað flokknum nægilega vel fram á við.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira