Innlent

Ein miðstöð starfsendurhæfingar

Tillögurnar voru opinberlega kynntar á norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu sem fram fór hér á landi. Markmið starfsendurhæfingar er að afstýra því að fólk verði öryrkjar. Samkvæmt gögnum Tryggingastofnunar var örorkulífeyrir greiddur 12.011 einstaklingum á síðasta ári en árið áður fengu 11.199 einstaklingar greiddan örorkulífeyri. Öryrkjum fjölgaði því milli ára um 812 einstaklinga eða um rúm 7%.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×