Fischer: Verstu dagar lífs míns 17. mars 2005 00:01 „Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
„Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira