Innlent

Ný áfengismeðferð á Teigi

Húsnæði Teigs hefur nú verið flutt í geðdeildarbyggingu LSH við Hringbraut. Samfara flutningnum hefur verið tekin upp ný og sveigjanlegri meðferð. Hún byggist meira á sálfræðilegum grunni heldur en áður var. Þá er 12 spora kerfið ekki lengur notað, heldur er fólk hvatt til að ganga í AA - samtökin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×