Helgi fær ekki að stjórna þætti 28. febrúar 2005 00:01 Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. Samningar sem keppendur í Idol - Stjörnuleit skrifa undir kveða á um að þeir mega ekki koma fram nema í völdum fjölmiðlum til 14. apríl, en keppninni lýkur í mars. Rökin eru þau að sigurvegarinn eigi að vera einn í sviðsljósinu. Nokkuð er síðan Helgi Þór datt úr keppninni og hefur Skjár einn áhuga á að ráða hann sem þáttastjórnanda í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni en útsendingar þáttarins hefjast einni viku eftir úrslitakvöld Idol - Stjörnuleitar. Það líta Stöðvar 2 menn á sem samningsbrot og telja Helga ekki heimilt að taka að sér þetta starf. Þeir lögmenn sem fréttastofa ræddi við í morgun eru sammála um að þetta sé mjög á mörkunum og hefti líklega atvinnufrelsi Helga á ósanngjarnan hátt og myndi ekki standast fyrir dómi. Einn orðaði það sem svo að ef hann væri Helgi myndi hann óhræddur taka starfinu á Skjá einum. Annar benti á að starf keppenda í Idol - Stjörnuleit væri ólaunað og það væri enn erfiðara að setja slíkar hömlur á fólk ef starf væri ólaunað. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, segir að sjónvarpsstöðin muni ekki aðhafast neitt frekar í málinu. Starfið sé hins vegar enn laust fyrir Helga og það sé vissulega leiðinlegt erf 365 - ljósvakamiðlar vilji hefta frama hans með þessum hætti. Þór Freysson, framkvæmdastjóri Idol Stjörnuleitar, segir að samningarnir hafi verið vandlega yfirfarnir af lögfræðingum. Ákvæðið sé eðlilegt enda bindur það hendur keppenda aðeins í mánuð eftir að keppni lýkur um að kokma fram í fjölmiðlum. Ekki náðist í Helga Þór fyrir fréttir. Menning Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. Samningar sem keppendur í Idol - Stjörnuleit skrifa undir kveða á um að þeir mega ekki koma fram nema í völdum fjölmiðlum til 14. apríl, en keppninni lýkur í mars. Rökin eru þau að sigurvegarinn eigi að vera einn í sviðsljósinu. Nokkuð er síðan Helgi Þór datt úr keppninni og hefur Skjár einn áhuga á að ráða hann sem þáttastjórnanda í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni en útsendingar þáttarins hefjast einni viku eftir úrslitakvöld Idol - Stjörnuleitar. Það líta Stöðvar 2 menn á sem samningsbrot og telja Helga ekki heimilt að taka að sér þetta starf. Þeir lögmenn sem fréttastofa ræddi við í morgun eru sammála um að þetta sé mjög á mörkunum og hefti líklega atvinnufrelsi Helga á ósanngjarnan hátt og myndi ekki standast fyrir dómi. Einn orðaði það sem svo að ef hann væri Helgi myndi hann óhræddur taka starfinu á Skjá einum. Annar benti á að starf keppenda í Idol - Stjörnuleit væri ólaunað og það væri enn erfiðara að setja slíkar hömlur á fólk ef starf væri ólaunað. Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Skjás eins, segir að sjónvarpsstöðin muni ekki aðhafast neitt frekar í málinu. Starfið sé hins vegar enn laust fyrir Helga og það sé vissulega leiðinlegt erf 365 - ljósvakamiðlar vilji hefta frama hans með þessum hætti. Þór Freysson, framkvæmdastjóri Idol Stjörnuleitar, segir að samningarnir hafi verið vandlega yfirfarnir af lögfræðingum. Ákvæðið sé eðlilegt enda bindur það hendur keppenda aðeins í mánuð eftir að keppni lýkur um að kokma fram í fjölmiðlum. Ekki náðist í Helga Þór fyrir fréttir.
Menning Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira