Aðgerðir vegna gigtarlyfja 18. febrúar 2005 00:01 Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hefur farið yfir tiltæk gögn og komist að þeirri niðurstöðu að aukin hætta á hjarta- og æðaáföllum fylgir notkun allra lyfja af flokki COX-2 hemla. Samkvæmt öryggisráðstöfunum skal ekki nota COX-2 hemla hjá sjúklingum með kransæðasjúkdóm eða hjá þeim sem hafa fengið heilablóðfall. Arcoxia skal ekki ávísa á sjúklinga með of háan blóðþrýsting ef hann er ekki meðhöndlaður á fullnægjandi hátt. Læknar þurfa að sýna varúð við ávísun COX-2 hemla til sjúklinga með áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma eins og til dæmis háþrýsting, hækkað kólesteról í blóði, sykursýki og reykingar. Þetta á einnig við um sjúklinga með æðakölkun í útlimum. Hér á landi eru eftirfarandi lyf á markaði sem tilheyra þessum flokki: Arcoxia Celebra Dynastat og Bextra. Lyfjastofnunin íslenska íslenska hvetur fólk til að hafa samband við lækni til að ræða hvort hætta skuli töku ofangreindra lyfja eða halda henni áfram. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hefur farið yfir tiltæk gögn og komist að þeirri niðurstöðu að aukin hætta á hjarta- og æðaáföllum fylgir notkun allra lyfja af flokki COX-2 hemla. Samkvæmt öryggisráðstöfunum skal ekki nota COX-2 hemla hjá sjúklingum með kransæðasjúkdóm eða hjá þeim sem hafa fengið heilablóðfall. Arcoxia skal ekki ávísa á sjúklinga með of háan blóðþrýsting ef hann er ekki meðhöndlaður á fullnægjandi hátt. Læknar þurfa að sýna varúð við ávísun COX-2 hemla til sjúklinga með áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma eins og til dæmis háþrýsting, hækkað kólesteról í blóði, sykursýki og reykingar. Þetta á einnig við um sjúklinga með æðakölkun í útlimum. Hér á landi eru eftirfarandi lyf á markaði sem tilheyra þessum flokki: Arcoxia Celebra Dynastat og Bextra. Lyfjastofnunin íslenska íslenska hvetur fólk til að hafa samband við lækni til að ræða hvort hætta skuli töku ofangreindra lyfja eða halda henni áfram.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira