Hildur Vala Idol-stjarna Íslands 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala á sviðinu í kvöld. Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin Idol-stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. Hildur Vala söng The boy who giggled so sweet, Líf og Án þín. Heiða söng Ég veit þú kemur, Líf og Slappaðu af. Heiða á sviðinu í kvöld. 135 þúsund atkvæði Gríðarleg stemning var í troðfullri Smáralindinni og buðu þær Heiða og Hildur Vala upp á sannkallaða tónleika, stigu vart feilspor. Dómaratríóið varð nær uppiskroppa með lýsingarorð, slík var hrifningin. Valdið var hins vegar áhorfenda, þeir kusu með því að senda SMS eða hringja í 900-númer og bárust samtals 135 þúsund atkvæði. Mjótt var á munum en það fór svo að Hildur Vala hlaut örlítið fleiri atkvæði en Heiða og hlaut því titilinn Idol-stjarna Íslands 2005. Hún tekur við titlinum af Kalla Bjarna sem var valinn fyrsta Idol-stjarna Íslands í fyrra. Á Hólmavík og Gauk og stöng Skipulagðar kosningavökur voru á vegum stuðningsfólks Heiðu og Hildar Völu. Stuðningsmenn Heiðu komu saman í félagsheimilinu á Hólmavík og lætur nærri að tæplega 60% íbúa sveitarfélagsins hafi verið þar samnkomin til að fylgjast með úrslitakeppninni. Þeir sem studdu Hildi Völu lögðu Gauk á Stöng undir sig og þar var engu minni stemning en vestur á Hólmavík. Hildar Völu, nýrrar Idol-stjörnu Íslands bíður nú mikið verk en skipulagning fyrstu skrefa ferils hennar verður í höndum Einars Bárðarsonar, „umboðsmanns Íslands“. Menning Tónlist Bíó og sjónvarp Idol Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin Idol-stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. Hildur Vala söng The boy who giggled so sweet, Líf og Án þín. Heiða söng Ég veit þú kemur, Líf og Slappaðu af. Heiða á sviðinu í kvöld. 135 þúsund atkvæði Gríðarleg stemning var í troðfullri Smáralindinni og buðu þær Heiða og Hildur Vala upp á sannkallaða tónleika, stigu vart feilspor. Dómaratríóið varð nær uppiskroppa með lýsingarorð, slík var hrifningin. Valdið var hins vegar áhorfenda, þeir kusu með því að senda SMS eða hringja í 900-númer og bárust samtals 135 þúsund atkvæði. Mjótt var á munum en það fór svo að Hildur Vala hlaut örlítið fleiri atkvæði en Heiða og hlaut því titilinn Idol-stjarna Íslands 2005. Hún tekur við titlinum af Kalla Bjarna sem var valinn fyrsta Idol-stjarna Íslands í fyrra. Á Hólmavík og Gauk og stöng Skipulagðar kosningavökur voru á vegum stuðningsfólks Heiðu og Hildar Völu. Stuðningsmenn Heiðu komu saman í félagsheimilinu á Hólmavík og lætur nærri að tæplega 60% íbúa sveitarfélagsins hafi verið þar samnkomin til að fylgjast með úrslitakeppninni. Þeir sem studdu Hildi Völu lögðu Gauk á Stöng undir sig og þar var engu minni stemning en vestur á Hólmavík. Hildar Völu, nýrrar Idol-stjörnu Íslands bíður nú mikið verk en skipulagning fyrstu skrefa ferils hennar verður í höndum Einars Bárðarsonar, „umboðsmanns Íslands“.
Menning Tónlist Bíó og sjónvarp Idol Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira