Innlent

Slippurinn fer hugsanlega ekki

Slippurinn í Reykjavík. Útvegsmenn lýsa efasemdum um að flytja starfsmennina annað.
Slippurinn í Reykjavík. Útvegsmenn lýsa efasemdum um að flytja starfsmennina annað.

Það kemur til greina að endurskoða áform borgaryfirvalda um að flytja slippinn úr Reykjavík og hefja byggingu íbúðabyggðar á slippssvæðinu, sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, á fundi með útvegsmönnum í gær.

Frá þessu er greint á vef Landssambands íslenskra útvegsmanna. Þar segir jafnframt að hann sagði að ekki yrði hróflað við staðsetningu tónlistarhúss.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×