Innlent

Skjálfti við Eyjafjörð

Jarðskjálfti um 3,4 á Richter varð úti fyrir mynni Eyjafjarðar klukkan hálf eitt. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni varð skjálftinn á svokölluðu Húsavíkur-Flateyjarmisgengi en skjálftar þar eru tíðir. Einhverjir kunna að hafa fundið fyrir skjálftanum Ólafsfirði eða Siglufirði, en Veðurstofan hafði ekki spurnir að því.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×