Innlent

Færð að versna

Færð er nú tekin að versna allverulega í kringum höfuðborgarsvæðið. Snjó kyngir niður og samkvæmt upplýsingum frá gestum í litlu kaffistofunni var mjög blint á leið úr borginni og uppeftir. Vanur bílstjóri sem var að koma að austan segir skafa mikið á hellisheiðinni en vel sé fært.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×