Til marks um vantraustið 2. júlí 2004 00:01 "Þessi vandræðalega uppákoma þar sem ráðherrar annars stjórnarflokksins storma út af fundi er til marks um það innbyrðis vantraust sem er farið að einkenna ríkisstjórnina," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. Það segir hann sjást af því að tveimur sólarhringum fyrir sumarþing sé aðalmálið enn ekki tilbúið. "Sjálfstæðisflokkurinn er bersýnilega af mikilli hörku að freista þess að vínbeygja Framsóknarflokkinn einn ganginn enn," segir Össur um deilur stjórnarflokkanna. "Reynslan sýnir að Framsókn lætur alltaf beygja sig." Össur segir deiluefni stjórnarflokkanna í raun sorglegt. Ekki sé deilt um hvort setja eigi kosningahöft heldur hversu mikil þau eigi að vera. "Þetta mál væri einfaldast að leysa með því að leyfa vilja fólksins að koma fram í anda sögulegrar og lýðræðislegrar hefðar á Íslandi, það er með því að einfaldur meirihluti ráði," segir Össur. "Það væri í takt við niðurstöður næstum allra lögmanna sem um þetta hafa fjallað því enn veit ég ekki um neinn alvöru lögmann sem heldur því fram að það sé örugglega ekki í andstöðu við stjórnarskrá að setja upp þessi höft sem ríkisstjórnin er núna að bræða með sér. Meira að segja nefnd sjálfrar ríkisstjórnarinnar þorði ekki að fullyrða að þetta væri heimilt og rakti marga varnagla um þetta mál. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
"Þessi vandræðalega uppákoma þar sem ráðherrar annars stjórnarflokksins storma út af fundi er til marks um það innbyrðis vantraust sem er farið að einkenna ríkisstjórnina," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. Það segir hann sjást af því að tveimur sólarhringum fyrir sumarþing sé aðalmálið enn ekki tilbúið. "Sjálfstæðisflokkurinn er bersýnilega af mikilli hörku að freista þess að vínbeygja Framsóknarflokkinn einn ganginn enn," segir Össur um deilur stjórnarflokkanna. "Reynslan sýnir að Framsókn lætur alltaf beygja sig." Össur segir deiluefni stjórnarflokkanna í raun sorglegt. Ekki sé deilt um hvort setja eigi kosningahöft heldur hversu mikil þau eigi að vera. "Þetta mál væri einfaldast að leysa með því að leyfa vilja fólksins að koma fram í anda sögulegrar og lýðræðislegrar hefðar á Íslandi, það er með því að einfaldur meirihluti ráði," segir Össur. "Það væri í takt við niðurstöður næstum allra lögmanna sem um þetta hafa fjallað því enn veit ég ekki um neinn alvöru lögmann sem heldur því fram að það sé örugglega ekki í andstöðu við stjórnarskrá að setja upp þessi höft sem ríkisstjórnin er núna að bræða með sér. Meira að segja nefnd sjálfrar ríkisstjórnarinnar þorði ekki að fullyrða að þetta væri heimilt og rakti marga varnagla um þetta mál.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira