Til marks um vantraustið 2. júlí 2004 00:01 "Þessi vandræðalega uppákoma þar sem ráðherrar annars stjórnarflokksins storma út af fundi er til marks um það innbyrðis vantraust sem er farið að einkenna ríkisstjórnina," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. Það segir hann sjást af því að tveimur sólarhringum fyrir sumarþing sé aðalmálið enn ekki tilbúið. "Sjálfstæðisflokkurinn er bersýnilega af mikilli hörku að freista þess að vínbeygja Framsóknarflokkinn einn ganginn enn," segir Össur um deilur stjórnarflokkanna. "Reynslan sýnir að Framsókn lætur alltaf beygja sig." Össur segir deiluefni stjórnarflokkanna í raun sorglegt. Ekki sé deilt um hvort setja eigi kosningahöft heldur hversu mikil þau eigi að vera. "Þetta mál væri einfaldast að leysa með því að leyfa vilja fólksins að koma fram í anda sögulegrar og lýðræðislegrar hefðar á Íslandi, það er með því að einfaldur meirihluti ráði," segir Össur. "Það væri í takt við niðurstöður næstum allra lögmanna sem um þetta hafa fjallað því enn veit ég ekki um neinn alvöru lögmann sem heldur því fram að það sé örugglega ekki í andstöðu við stjórnarskrá að setja upp þessi höft sem ríkisstjórnin er núna að bræða með sér. Meira að segja nefnd sjálfrar ríkisstjórnarinnar þorði ekki að fullyrða að þetta væri heimilt og rakti marga varnagla um þetta mál. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
"Þessi vandræðalega uppákoma þar sem ráðherrar annars stjórnarflokksins storma út af fundi er til marks um það innbyrðis vantraust sem er farið að einkenna ríkisstjórnina," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar. Það segir hann sjást af því að tveimur sólarhringum fyrir sumarþing sé aðalmálið enn ekki tilbúið. "Sjálfstæðisflokkurinn er bersýnilega af mikilli hörku að freista þess að vínbeygja Framsóknarflokkinn einn ganginn enn," segir Össur um deilur stjórnarflokkanna. "Reynslan sýnir að Framsókn lætur alltaf beygja sig." Össur segir deiluefni stjórnarflokkanna í raun sorglegt. Ekki sé deilt um hvort setja eigi kosningahöft heldur hversu mikil þau eigi að vera. "Þetta mál væri einfaldast að leysa með því að leyfa vilja fólksins að koma fram í anda sögulegrar og lýðræðislegrar hefðar á Íslandi, það er með því að einfaldur meirihluti ráði," segir Össur. "Það væri í takt við niðurstöður næstum allra lögmanna sem um þetta hafa fjallað því enn veit ég ekki um neinn alvöru lögmann sem heldur því fram að það sé örugglega ekki í andstöðu við stjórnarskrá að setja upp þessi höft sem ríkisstjórnin er núna að bræða með sér. Meira að segja nefnd sjálfrar ríkisstjórnarinnar þorði ekki að fullyrða að þetta væri heimilt og rakti marga varnagla um þetta mál.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira