Innlent

Ráðinn í forsætisráðuneytið

Steingrímur Ólafsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi í forsætisráðuneytinu. Steingrímur nam fjölmiðlafræði við blaðamannaháskólann í Osló og hefur starfað um árabil við blaða- og fréttamennsku. Hann hefur að undanförnu starfað sem kynningarstjóri Fróða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×