Landið allt - lokatölur forsetakosninganna 27. júní 2004 00:01 Á kjörskrá á landinu öllu voru 213.552. Atkvæði greiddu 134.374 eða 62,92%. Kjörsókn var best í Norðausturkjördæmi, 65,2% en lökust í Reykjavíkurkjördæmi norður, 61,25%. Kjörsókn hefur að líkindum aldrei verið minni í sögu Lýðveldisins. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut samtals 90.662 atkvæði eða 67,5%.Baldur Ágústsson hlaut 13.250 atkvæði eða 9,9% og Ástþór Magnússon hlaut 2.001 atkvæði eða 1,4%. Auðir seðlar voru 27.627 eða 20,6%.Ógildir seðlar voru 834 eða 0,6%. Reykjavíkurkjördæmi norður: Á kjörskrá voru 43.992. Atkvæði greiddu 26.939 eða 61,25% Ástþór Magnússon hlaut 502 atkvæði eða 1,9% Baldur Ágústsson hlaut 2.515 atkvæði eða 9,3% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 17.775 atkvæði eða 65,9% Auðir seðlar voru 5.989 eða 22,2% Ógildir seðlar voru 158 eða 0,6% Reykjavíkurkjördæmi suður: Á kjörskrá voru 42.202. Atkvæði greiddu 26.327 eða 62,38% Ástþór Magnússon hlaut 481 atkvæði eða 1,83% Baldur Ágústsson hlaut 2.468 atkvæði eða 9,37% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 16.671 atkvæði eða 63,32% Auðir seðlar voru 6.521 eða 24,77% Ógildir seðlar voru 186 eða 0,71% Suðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 50.109. Atkvæði greiddu 32.095 eða 64,05% Ástþór Magnússon hlaut 437 atkvæði eða 1,36% Baldur Ágústsson hlaut 3.061 atkvæði eða 9,5% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 20.578 atkvæði eða 64,1% Auðir seðlar voru 7.832 eða 24,4% Ógildir seðlar voru 187 eða 0,58% Norðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 21.145. Atkvæði greiddu 13.496 eða 63,83% Ástþór Magnússon hlaut 134 atkvæði eða 1,0% Baldur Ágústsson hlaut 1.241 atkvæði eða 9,2% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 10.143 atkvæði eða 75,15% Auðir seðlar voru 1.902 eða 14,1% Ógildir seðlar voru 76 eða 0,6% Norðausturkjördæmi: Á kjörskrá voru 27.498. Atkvæði greiddu 17.933 eða 65,2% Ástþór Magnússon hlaut 197 atkvæði eða 1,09% Baldur Ágústsson hlaut 1.825 atkvæði eða 10,17% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 13.310 atkvæði eða 74,221% Auðir seðlar voru 2.492 eða 13,89% Ógildir seðlar voru 109 eða 0,6% Suðurkjördæmi: Á kjörskrá voru 28.606. Atkvæði greiddu 17.584 eða 61,5% Ástþór Magnússon hlaut 250 atkvæði eða 1,4% Baldur Ágústsson hlaut 2.140 atkvæði eða 12,4% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 12.185 atkvæði eða 69,8% Auðir seðlar voru 2.891 eða 16,6% Ógildir seðlar voru 118 eða 0,67% Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Á kjörskrá á landinu öllu voru 213.552. Atkvæði greiddu 134.374 eða 62,92%. Kjörsókn var best í Norðausturkjördæmi, 65,2% en lökust í Reykjavíkurkjördæmi norður, 61,25%. Kjörsókn hefur að líkindum aldrei verið minni í sögu Lýðveldisins. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut samtals 90.662 atkvæði eða 67,5%.Baldur Ágústsson hlaut 13.250 atkvæði eða 9,9% og Ástþór Magnússon hlaut 2.001 atkvæði eða 1,4%. Auðir seðlar voru 27.627 eða 20,6%.Ógildir seðlar voru 834 eða 0,6%. Reykjavíkurkjördæmi norður: Á kjörskrá voru 43.992. Atkvæði greiddu 26.939 eða 61,25% Ástþór Magnússon hlaut 502 atkvæði eða 1,9% Baldur Ágústsson hlaut 2.515 atkvæði eða 9,3% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 17.775 atkvæði eða 65,9% Auðir seðlar voru 5.989 eða 22,2% Ógildir seðlar voru 158 eða 0,6% Reykjavíkurkjördæmi suður: Á kjörskrá voru 42.202. Atkvæði greiddu 26.327 eða 62,38% Ástþór Magnússon hlaut 481 atkvæði eða 1,83% Baldur Ágústsson hlaut 2.468 atkvæði eða 9,37% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 16.671 atkvæði eða 63,32% Auðir seðlar voru 6.521 eða 24,77% Ógildir seðlar voru 186 eða 0,71% Suðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 50.109. Atkvæði greiddu 32.095 eða 64,05% Ástþór Magnússon hlaut 437 atkvæði eða 1,36% Baldur Ágústsson hlaut 3.061 atkvæði eða 9,5% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 20.578 atkvæði eða 64,1% Auðir seðlar voru 7.832 eða 24,4% Ógildir seðlar voru 187 eða 0,58% Norðvesturkjördæmi: Á kjörskrá voru 21.145. Atkvæði greiddu 13.496 eða 63,83% Ástþór Magnússon hlaut 134 atkvæði eða 1,0% Baldur Ágústsson hlaut 1.241 atkvæði eða 9,2% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 10.143 atkvæði eða 75,15% Auðir seðlar voru 1.902 eða 14,1% Ógildir seðlar voru 76 eða 0,6% Norðausturkjördæmi: Á kjörskrá voru 27.498. Atkvæði greiddu 17.933 eða 65,2% Ástþór Magnússon hlaut 197 atkvæði eða 1,09% Baldur Ágústsson hlaut 1.825 atkvæði eða 10,17% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 13.310 atkvæði eða 74,221% Auðir seðlar voru 2.492 eða 13,89% Ógildir seðlar voru 109 eða 0,6% Suðurkjördæmi: Á kjörskrá voru 28.606. Atkvæði greiddu 17.584 eða 61,5% Ástþór Magnússon hlaut 250 atkvæði eða 1,4% Baldur Ágústsson hlaut 2.140 atkvæði eða 12,4% Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 12.185 atkvæði eða 69,8% Auðir seðlar voru 2.891 eða 16,6% Ógildir seðlar voru 118 eða 0,67%
Forsetakjör Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira