4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot 22. desember 2004 00:01 Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Sigurbjörn Sævar er liðlega þrítugur og hefur verið afleysingarmaður í lögreglunni á Patreksfirði og umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar í bænum. Hann var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en sakfelldur fyrir brot gegn fimm. Fórnarlömb hans voru á aldrinum 12-14 ára þegar brotin voru framin á árunum 2002-2003. Við ákvörðun refsingar leit héraðsdómari til þess að ákærði hafi verið umsjónarmaður félagsmiðstöðvar þeirrar sem drengirnir sóttu og hafi haft ákveðið boðvald yfir þeim og þeir litið upp til hans. Þá hafi foreldrar og forráðamenn drengjanna treyst honum fyrir drengjunum. Þá hafi Sigurbjörn Sævar á kerfisbundinn hátt gert drenginga móttækilega fyrir kynmökum og sýnt skýran og einbeittan brotavilja. Ljóst sé að verknaðurinn hafi valdið drengjunum sálrænu tjóni sem geti haft alvarlegar afleiðingar og þykir Sigurbjörn Sævar ekki eiga sér neinar málsbætur. Sigurbjörn Sævar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og dæmdur til að greiða drengjunum miskabætur á bilinu 50-700 þúsund krónur, samanlagt 2,4 milljónir króna.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira