Blóðgjöf og eggjagjöf tvennt ólíkt 17. desember 2004 00:01 Blóðgjöfin tekur aðeins 15 - 20 mínútur. Hann gagnrýnir samanburð Sigurðar Guðmundssonar landlæknis á þessu tvennu. "Fyrst þarf konana að koma í tvö viðtöl," sagði hann. "Hún þarf að koma í skoðun, fara í blóðprufur, rannsókn sem felst í sónarskoðun og taka þarf ræktanir. Þetta eru nokkrar heimsóknir. Heildartími meðferðarinnar sjálfrar er svo um einn mánuður. Hún þarf að koma í nokkur skipti á þeim tíma. Þá er meðal annars verið að örva eggjastokkana með nefúða og einni sprautu á dag. Inni í miðju því tímabili eru sótt egg. Þá er konan deyfð og gert inngrip. Því fylgir vinnutap, því hún vinnur klárlega ekki þann dag og líklega ekki þann næsta heldur." Þórður sagði að konur gætu fengið þrýstingseinkenni í kvið við lyfjaörvun, svo og eymsli eftir eggjatöku og blöðrumyndun á eftir sem síðan jafnaði sig. Ekki væri sjálfsagt að konur legðu allt þetta á sig og greiddu sjálfar fyrir það með vinnutapi, ferðalögum og sínum tíma til að geta gefið einhverjum sem þær þekktu ekkert, egg til tæknifrjóvgunar. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Blóðgjöfin tekur aðeins 15 - 20 mínútur. Hann gagnrýnir samanburð Sigurðar Guðmundssonar landlæknis á þessu tvennu. "Fyrst þarf konana að koma í tvö viðtöl," sagði hann. "Hún þarf að koma í skoðun, fara í blóðprufur, rannsókn sem felst í sónarskoðun og taka þarf ræktanir. Þetta eru nokkrar heimsóknir. Heildartími meðferðarinnar sjálfrar er svo um einn mánuður. Hún þarf að koma í nokkur skipti á þeim tíma. Þá er meðal annars verið að örva eggjastokkana með nefúða og einni sprautu á dag. Inni í miðju því tímabili eru sótt egg. Þá er konan deyfð og gert inngrip. Því fylgir vinnutap, því hún vinnur klárlega ekki þann dag og líklega ekki þann næsta heldur." Þórður sagði að konur gætu fengið þrýstingseinkenni í kvið við lyfjaörvun, svo og eymsli eftir eggjatöku og blöðrumyndun á eftir sem síðan jafnaði sig. Ekki væri sjálfsagt að konur legðu allt þetta á sig og greiddu sjálfar fyrir það með vinnutapi, ferðalögum og sínum tíma til að geta gefið einhverjum sem þær þekktu ekkert, egg til tæknifrjóvgunar.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira