Helmingsstækkun á BUGL 8. desember 2004 00:01 Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Ýmis samtök og aðrir velunnarar geðdeildarstarfsins hafa safnað fé að undanförnu til styrktar byggingunni, en BUGL býr við afar þröngan og ófullnægjandi kost. "Skipulagsvinnan er á lokastigi," sagði Ólafur. "Hún verður kynnt almenningi þegar henni er lokið." Ólafur sagði að ef skipulagsferlið gengi vel eftir ættu framkvæmdir við bygginguna að hefjast næsta haust. Vonir stæðu til að fyrsta áfanga yrði lokið á innan við tveimur árum. Stefnt er að því að tvöfalda húsnæði BUGL, úr um 1.500 fermetrum í 3.000. "Þetta er framkvæmd upp á 350-400 milljónir. En ef allt er tekið til í dag erum við með um 170 milljónir samanlagt. Inni í þeirri upphæð er sala á eign. Þá er Landspítali - háskólasjúkrahús að undirbúa beiðni á fjárlögum til þessara framkvæmda. Það er víst venja að hefja slíkar framkvæmdir á fjárframlögum frá stjórnvöldum. Þannig að sá sjóður sem við höfum verið að safna með framlögum verður notaður til að ljúka verkinu. Þetta stendur því og fellur með því að stjórnvöld veiti fjármagni í framkvæmdirnar." Í hinu fyrirhugaða húsnæði verður sérhönnuð göngudeildarbygging til að veita börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra þjónustu. Þá verður gjörbylting á aðstöðu iðjuþjálfunar og skólans, sem verða í sameinaðri byggingu. Loks verða bæði barna- og unglingalegudeild stækkaðar, þannig að hægt verður að tvískipta þeim og leggja meiri áherslu á dagdeildarþjónustu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira