Innlent

Sérhæfð í málefnum innflytjenda

Landsbanki Íslands og Alþjóðahúsið hafa gert með sér samstarfssamning um menntun starfsfólks bankans í málefnum innflytjenda á Íslandi. Tólf starfsmenn úr jafnmörgum útibúum Landsbankans, víðsvegar að af landinu sitja þessa dagana á námskeiði og sérhæfa sig í málefnum innflytjenda. Hlutverk þessara fulltrúa verður að þjóna og leiðbeina útlendingum sem eru viðskiptavinir bankans ásamt því að aðstoða aðra starfsmenn bankans í þessum efnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×