Innlent

Mega beita valdi

Heimild fangavarða til að beita fanga valdi, verður lögfest, ef nýtt frumvarp um fullnustu refsinga verður samþykkt í óbreyttri mynd. Í sjöundu grein frumvarpsins segir að valdbeiting geti falist í líkamlegum tökum eða beitingu viðeigandi varnartækja. Fangavörðum verði heimilt að beita valdi til að koma í veg fyrir strok, verjast yfirvofandi árás og yfirbuga grófa mótspyrnu, svo það helsta sé nefnt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×