Kennarar fá 25 prósenta hækkun 17. nóvember 2004 00:01 Kennarar fá tæplega 25 prósenta launahækkun í þrepum til ársins 2008 samþykki þeir kjarasamning sem samninganefndir þeirra og sveitarfélaganna rituðu undir á sjötta tímanum í gær. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, áætlar að samningurinn hækki launakostnað sveitarfélaganna vegna grunnskólakennara um þrjá milljarða út samningstímann: "Þetta eru dýrir samningar en þess virði." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna í viðræðunum, segir samninganefndirnar hafa verið orðnar illa knúnar til að ná samningi. Lög Alþingis hafi beygt báðar nefndirnar til að finna lausn sem þær gætu unað við: "Ég tel að við séum hér á tæpasta vaði en vonast samt til að þetta gangi." Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að horft hafi verið á þau atriði sem mest óánægja stóð um í miðlunartillögu ríkissáttasemjara og agnúarnir sniðnir af. Hann segir að yngstu kennararnir geti betur sæst við sinn hlut en miðlunartillagan hafi boðið. Kennarar haldi einnig óbreyttum verkstjórnartíma skólastjórnenda frá tillögunni. Það megi túlka sem sigur út frá þeim forsendum að staðan hafi verið þröng: "Við teljum að samningurinn sé líklegri til að skapa okkur tækifæri í framtíðinni heldur en að fá dóm á þeim forsendum sem þar voru." Unnur Kristjánsdóttir situr í samninganefnd kennara. Hún segir stöðu kennara á aldrinum 55 til 60 ára leiðrétta frá síðasta kjarasamningi: "Núna loksins í þessari síðustu útgáfu samningsins eru réttindin komin til baka eins og þau voru fyrir síðasta kjarasamning. Þetta fólk er mikið betur statt með nýjum samningi," segir Unnur: "Ég geri fastlega ráð fyrir að hann sé mikið skárri en ef farið væri fyrir gerðardóm." Samningurinn fer í kynningu. Kennarar sem og launanefndin eiga eftir að kjósa um hann. Birgi Björn segir segir afstöðu launanefndarinnar til samningsins ekki liggja fyrir: "Samninganefndin hér undirritar þetta í þeirri trú að niðurstaðan sé ásættanleg fyrir sveitarfélögin." Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Kennarar fá tæplega 25 prósenta launahækkun í þrepum til ársins 2008 samþykki þeir kjarasamning sem samninganefndir þeirra og sveitarfélaganna rituðu undir á sjötta tímanum í gær. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, áætlar að samningurinn hækki launakostnað sveitarfélaganna vegna grunnskólakennara um þrjá milljarða út samningstímann: "Þetta eru dýrir samningar en þess virði." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna í viðræðunum, segir samninganefndirnar hafa verið orðnar illa knúnar til að ná samningi. Lög Alþingis hafi beygt báðar nefndirnar til að finna lausn sem þær gætu unað við: "Ég tel að við séum hér á tæpasta vaði en vonast samt til að þetta gangi." Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að horft hafi verið á þau atriði sem mest óánægja stóð um í miðlunartillögu ríkissáttasemjara og agnúarnir sniðnir af. Hann segir að yngstu kennararnir geti betur sæst við sinn hlut en miðlunartillagan hafi boðið. Kennarar haldi einnig óbreyttum verkstjórnartíma skólastjórnenda frá tillögunni. Það megi túlka sem sigur út frá þeim forsendum að staðan hafi verið þröng: "Við teljum að samningurinn sé líklegri til að skapa okkur tækifæri í framtíðinni heldur en að fá dóm á þeim forsendum sem þar voru." Unnur Kristjánsdóttir situr í samninganefnd kennara. Hún segir stöðu kennara á aldrinum 55 til 60 ára leiðrétta frá síðasta kjarasamningi: "Núna loksins í þessari síðustu útgáfu samningsins eru réttindin komin til baka eins og þau voru fyrir síðasta kjarasamning. Þetta fólk er mikið betur statt með nýjum samningi," segir Unnur: "Ég geri fastlega ráð fyrir að hann sé mikið skárri en ef farið væri fyrir gerðardóm." Samningurinn fer í kynningu. Kennarar sem og launanefndin eiga eftir að kjósa um hann. Birgi Björn segir segir afstöðu launanefndarinnar til samningsins ekki liggja fyrir: "Samninganefndin hér undirritar þetta í þeirri trú að niðurstaðan sé ásættanleg fyrir sveitarfélögin."
Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira