Innlent

Þétt dagskrá sáttasemjara

Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir samningaviðræður kennara og sveitarfélaganna langt frá því að vera þær erfiðustu sem hann hafi fengist við. "Ég er hér í stöðu sáttasemjara en ekki sem samningsaðili og það er allt önnur aðkoma," sagði Ásmundur í eldhúsi Karphússins þar sem samninganefndir kennara og sveitarfélagannna gæddu sér á vöfflum. Ásmundur væntir ekki rólegri stunda í Karphúsinu: "Mjög margir hópar eru að hefja sínar viðræður og sumir reyndar hér í húsi."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×