Kærir húsnæðislán bankanna 17. nóvember 2004 00:01 Jóhannes Valdemarsson rekstrarfræðingur hefur kært viðskiptabankana til Samkeppnisstofnunar vegna nýrra húsnæðislána sem þeir bjóða upp á. Hann telur ýmislegt í tilboðum bankanna brjóta í bága við samkeppnislög. Bankarnir hafa auglýst 4,2 prósenta vexti og allt að 100 prósent lánshlutfall af verði íbúða. Jóhannes telur að bankarnir brjóti með þessu lög þar sem þeir auglýsi ekki með réttum hætti það sem í boði sé. Ekki sé tekið fram í auglýsingum að lánþegar þurfi að kaupa aðra þjónustu af bönkunum til að njóta þessara kjara, til dæmis tryggingar eða yfirdráttareikning. Það er álit Jóhannesar að krafa um þetta bjóti í bága við lög. Það sé líka ólöglegt að bankarnir fái greiðslur úr tryggingum lánþegans komi eitthvað fyrir hann. Þá þykir Jóhannesi það ótryggt fyrir lántakendur að bönkunum sé frjálst að breyta uppgreiðslugjaldi eftir eigin höfði. Þannig gæti seljandi eignar lent í því að greiða stórar upphæðir þurfi þeir að greiða upp lánið, til dæmis við sölu fasteignar. Í kæru til Samkeppnisstofnunar nefnir Jóhannes einnig dæmi um að í skuldabréfi vegna húsnæðisláns sé kveðið á um að vextir af því séu 5,1 prósent en skuldari sem uppfyllir skilyrði bankanna fái allt að 0,9 prósentustiga afslátt af vöxtunum. Að sögn Jóhannesar segir í fylgibréfi að bönkunum sé heimilt að falla fyrirvaralaust frá þessum afslætti uppfylli skuldarinn ekki lengur þessi skilyrði. Hins vegar sé hvergi minnst á það í skuldabréfinu hver skilyrðin séu sem lántakandinn þurfi að uppfylla. Þegar hann hafi leitað eftir upplýsingum um það hafi hann engin svör fengið. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir að í þessum viðskiptum eins og öðrum gildi sú regla að menn geti samið sín á milli. Ef bankarnir telji sig vera með sérstaklega góð kjör á lánum sé ekki óeðlilegt að þeir tengi þau við aðra þjónustu sem þeir bjóða upp á. Viðskiptamönnum sé líka frjálst að eiga ekki viðskipti við einstaka banka þyki þeim kjörin óviðunandi. Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Jóhannes Valdemarsson rekstrarfræðingur hefur kært viðskiptabankana til Samkeppnisstofnunar vegna nýrra húsnæðislána sem þeir bjóða upp á. Hann telur ýmislegt í tilboðum bankanna brjóta í bága við samkeppnislög. Bankarnir hafa auglýst 4,2 prósenta vexti og allt að 100 prósent lánshlutfall af verði íbúða. Jóhannes telur að bankarnir brjóti með þessu lög þar sem þeir auglýsi ekki með réttum hætti það sem í boði sé. Ekki sé tekið fram í auglýsingum að lánþegar þurfi að kaupa aðra þjónustu af bönkunum til að njóta þessara kjara, til dæmis tryggingar eða yfirdráttareikning. Það er álit Jóhannesar að krafa um þetta bjóti í bága við lög. Það sé líka ólöglegt að bankarnir fái greiðslur úr tryggingum lánþegans komi eitthvað fyrir hann. Þá þykir Jóhannesi það ótryggt fyrir lántakendur að bönkunum sé frjálst að breyta uppgreiðslugjaldi eftir eigin höfði. Þannig gæti seljandi eignar lent í því að greiða stórar upphæðir þurfi þeir að greiða upp lánið, til dæmis við sölu fasteignar. Í kæru til Samkeppnisstofnunar nefnir Jóhannes einnig dæmi um að í skuldabréfi vegna húsnæðisláns sé kveðið á um að vextir af því séu 5,1 prósent en skuldari sem uppfyllir skilyrði bankanna fái allt að 0,9 prósentustiga afslátt af vöxtunum. Að sögn Jóhannesar segir í fylgibréfi að bönkunum sé heimilt að falla fyrirvaralaust frá þessum afslætti uppfylli skuldarinn ekki lengur þessi skilyrði. Hins vegar sé hvergi minnst á það í skuldabréfinu hver skilyrðin séu sem lántakandinn þurfi að uppfylla. Þegar hann hafi leitað eftir upplýsingum um það hafi hann engin svör fengið. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir að í þessum viðskiptum eins og öðrum gildi sú regla að menn geti samið sín á milli. Ef bankarnir telji sig vera með sérstaklega góð kjör á lánum sé ekki óeðlilegt að þeir tengi þau við aðra þjónustu sem þeir bjóða upp á. Viðskiptamönnum sé líka frjálst að eiga ekki viðskipti við einstaka banka þyki þeim kjörin óviðunandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira