Innlent

Skíðalyfta í Breiðholti opnuð

Stefnt er að því að opna skíðalyftuna í Breiðholti um fimmleytið í dag, samkvæmt upplysingum frá Íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkur en brekkan var troðin í nótt. Þá er stefnt að því að skíðalyftan í Ártúnsbrekku verði opnuð síðdegis á morgun og skíðalyftan í Grafarvogi á föstudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×