Innlent

Kosið sunnan Skarðsheiðar

Kosið verður um sameiningu hreppanna sunnan Skarðsheiðar næsta laugardag. Þetta eru hrepparnir Innri Akraneshreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár- og Melahreppur og Skilmannahreppur. Kjörfundir verða frá klukkan tíu til sex og fer kosning fram í félagsheimilunum Miðgarði, Heiðarborg, Hlöðum og Fannahlíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×