Innlent

Kjaradeila kennara að leysast

Samningar í kjaradeilu kennara og sveitarfélaga virðast í augsýn. Samninganefndir hafa setið á fundi hjá ríkissáttasemjara síðan klukkan níu í morgun og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur miðað vel í viðræðunum. Talið er að hugsanlega verði skrifað undir samninga í dag eða á morgun með þeim fyrirvara að þeir hljóta samþykki kennara og sveitarstjórna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×