Innlent

Rekstur Norrænu í kröggum

Rekstur ferjunnar Norrænu er í kröggum og siglilngar hennar gefa Smyril Line of lítið í aðra hönd þannig að fyrirtækið leitar nú leiða til að sameinast Fjord Line í Noregi. Frá þessu er greint í færeyska útvarpinu og staðfestir blaðafulltrúi Smyril Line að svona sé komið. Rekstur ferjunnar yrði þá væntanlega stokkaður upp og leliðakerfið endurskoðað. Ekkert kemur fram um það hvort áfram yrði haldið að sigla til Seyðisfjarðar eða annarar hafnar á Íslandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×