Innlent

Undrast lausagöngu Scott Ramsays

Sú ákvörðun Sýslumannsins í Keflavík að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir Scott Ramsay sem játaði að hafa banað dönskum liðsforingja um síðustu helgi hefur vakið mikla athygli. Rannsóknarlögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu sem DV hefur rætt við segja það algert einsdæmi að maður sem gerst hefur sekur um slíka árás gangi laus strax að henni lokinni. Venjan sé sú að óskað sé eftir gæsluvarðhaldi þar til dómur falli enda megi eiga von á löngum fangelsisdómi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×