Innlent

Mótmæla tvöföldu siðgæði

Í ályktun fjölmenns fundar í Sjúkaraliðafélagi Íslands í gærkvöldi er mótmælt tvöföldu siðgæði ráðherra og þingmanna, sem ítrekað taki við launahækkunum og líferyisréttindum, sem séu í engu samræmi við þau kjör sem almenningi er ætlað að sætta sig við. Með nýjustu aðgeðrum sínum í kennaradeilunni staðfesti þingið með ótrúlegum hætti aðskilnað þings og þjóðar, segja sjúkraliðar í ályktun sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×