Þingmálin í vetur 30. september 2004 00:01 Skattalækkanir og niðurskurður verða meðal helstu þingmála á 31. löggjafarþing Íslendinga sem verður sett í dag. Stjórnarandstaðan ætlar líka að ræða um kennararverkfall, Írak, Símann og embættisveitingar. Þingmenn eru almennt sammála um að samkvæmt venju taki ríkisfjármálin mestan tíma þingsins í byrjun. "Fjárlagafrumvarpið og skattalækkanir verða í brennidepli í byrjun og fram að áramótum" segir Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra sem segist þó ekki sjá mikil átök um þau mál. Því er Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins ósammála. "Ríkisstjórnin hefur tekið hátekjuhópana fram yfir aðra, við villjum styðja þá sem lakast hafa kjörin." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að efnahagsmál verði fyrirferðarmikil ekki síst vegna skattalækkana. "Það er mikilvægt að halda útgjöldum í skefjum til að viðhalda stöðugleika og halda verðbólgu í skefjum." Össur Skarphéðinsson segir að stjórnarandstaðan hafi aðrar áherslur og vilji að velferðarkerfinu verði hlíft við niðurskurði. Aðrir stjórnarandstæðingar taka í svipaðan streng. Á meðan flestir tala um skattalækkanir og einkavæðingu vilija vinstri grænir fresta sölu Símans til 2008 og hækka fjármagnstekjuskatt. "Það verður tekist á um þetta" segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður. Framsóknarmenn segja að breytingar á húsnæðislánum hafi nú þegar skilað sér í vaxtalækkunum bankanna. "Það er hálfleikur í þessu máli" segir Hjálmar Árnason og segir að frumvarp um 90% húsnæðislán sem félagsmálaráðherra leggur fram í þingbyrjun verði eitt af stóru málum vetrarins. Stjórnarandstæðingar segjast ætla að taka Íraksmálið upp upp og Össur Skarphéðinsson segir að "pólitískar embættisveitingar" og kennaraverkfallið verði mál sem tekin verði upp í þingbyrjun. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Skattalækkanir og niðurskurður verða meðal helstu þingmála á 31. löggjafarþing Íslendinga sem verður sett í dag. Stjórnarandstaðan ætlar líka að ræða um kennararverkfall, Írak, Símann og embættisveitingar. Þingmenn eru almennt sammála um að samkvæmt venju taki ríkisfjármálin mestan tíma þingsins í byrjun. "Fjárlagafrumvarpið og skattalækkanir verða í brennidepli í byrjun og fram að áramótum" segir Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra sem segist þó ekki sjá mikil átök um þau mál. Því er Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins ósammála. "Ríkisstjórnin hefur tekið hátekjuhópana fram yfir aðra, við villjum styðja þá sem lakast hafa kjörin." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að efnahagsmál verði fyrirferðarmikil ekki síst vegna skattalækkana. "Það er mikilvægt að halda útgjöldum í skefjum til að viðhalda stöðugleika og halda verðbólgu í skefjum." Össur Skarphéðinsson segir að stjórnarandstaðan hafi aðrar áherslur og vilji að velferðarkerfinu verði hlíft við niðurskurði. Aðrir stjórnarandstæðingar taka í svipaðan streng. Á meðan flestir tala um skattalækkanir og einkavæðingu vilija vinstri grænir fresta sölu Símans til 2008 og hækka fjármagnstekjuskatt. "Það verður tekist á um þetta" segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður. Framsóknarmenn segja að breytingar á húsnæðislánum hafi nú þegar skilað sér í vaxtalækkunum bankanna. "Það er hálfleikur í þessu máli" segir Hjálmar Árnason og segir að frumvarp um 90% húsnæðislán sem félagsmálaráðherra leggur fram í þingbyrjun verði eitt af stóru málum vetrarins. Stjórnarandstæðingar segjast ætla að taka Íraksmálið upp upp og Össur Skarphéðinsson segir að "pólitískar embættisveitingar" og kennaraverkfallið verði mál sem tekin verði upp í þingbyrjun.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira