Þriðjungur tekna í sekt í þrjú ár 29. ágúst 2004 00:01 Lilja G. Jóhannsdóttir hefur verið dæmd til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir að keyra undir áhrifum svefnlyfja sem eru henni nauðsynleg vegna lugnasjúkdóms og svefntruflana. Hún samdi um skuldina og greiðir þriðjung af ráðstöfunartekjum sínum til ríkissins í þrjú ár. Ömundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir efnaminni einstaklinga hljóta þyngri dóm en sterkefnaðri þegar komi til fjársekta. "Fólk er látið sæta fjársektum í refsingarskyni þannig að það finni fyrir því í pyngjunni. Það segir sig sjálft að einstaklingur sem hefur mjög lágar tekjur, svo ekki sé minnst á þá sem hafa allra lægstu tekjurnar, finna miklu meira fyrir sektum en sá sem býr við mjög góð kjör. Þannig að það má segja að refsingin sé misþung hvað þetta varðar," segir Ögmundur og bætir við: "Mér finnst koma til greina að skoða tekjutengingu fjársekta og leita þá fordæma í útlöndum þar sem slíkt tíðkast." Lögregla stöðvaði för Lilju við Bláfjallaafleggjara síðdegis föstudags í júlí í fyrrasumar og kvartaði undan of hægum akstri hennar. "Ég var á svona 70 kílómetra hraða. Þeir létu mig blása í blöðru sem sýndi engin merki ölvunar en ég nota svefnlyf og þau komu fram," segir Lilja. Í kjölfarið hafi hún verið send í blóðprufu í Kópavogi. Hún hafi ekki heyrt um niðurstöðu hennar fyrr en í maí þegar hún var boðuð í réttarsal. Þar var hún dæmd til að greiða 300 hundruð þúsund króna sekt. Þá missir hún einnig bílprófið í fjóra mánuði. Lilja leitaði ráða hjá lögfræðingi sínum sem benti henni á að semja um greiðslufyrirkomulag skuldarinnar: "Ég gerði það en ég hef svo lítið milli handanna þannig að ég vildi greiða fimm þúsund krónur á mánuði. Það fannst lögreglunni of lítið svo ég teygði mig í tíu þúsund. Nú á ég ekki fyrir mat. Ég hef 70 þúsund krónur á mánuði. Af því greiði ég helming í lífeyrissjóðslán og því lítið sem stendur eftir til að lifa fyrir." Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Lilja G. Jóhannsdóttir hefur verið dæmd til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir að keyra undir áhrifum svefnlyfja sem eru henni nauðsynleg vegna lugnasjúkdóms og svefntruflana. Hún samdi um skuldina og greiðir þriðjung af ráðstöfunartekjum sínum til ríkissins í þrjú ár. Ömundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir efnaminni einstaklinga hljóta þyngri dóm en sterkefnaðri þegar komi til fjársekta. "Fólk er látið sæta fjársektum í refsingarskyni þannig að það finni fyrir því í pyngjunni. Það segir sig sjálft að einstaklingur sem hefur mjög lágar tekjur, svo ekki sé minnst á þá sem hafa allra lægstu tekjurnar, finna miklu meira fyrir sektum en sá sem býr við mjög góð kjör. Þannig að það má segja að refsingin sé misþung hvað þetta varðar," segir Ögmundur og bætir við: "Mér finnst koma til greina að skoða tekjutengingu fjársekta og leita þá fordæma í útlöndum þar sem slíkt tíðkast." Lögregla stöðvaði för Lilju við Bláfjallaafleggjara síðdegis föstudags í júlí í fyrrasumar og kvartaði undan of hægum akstri hennar. "Ég var á svona 70 kílómetra hraða. Þeir létu mig blása í blöðru sem sýndi engin merki ölvunar en ég nota svefnlyf og þau komu fram," segir Lilja. Í kjölfarið hafi hún verið send í blóðprufu í Kópavogi. Hún hafi ekki heyrt um niðurstöðu hennar fyrr en í maí þegar hún var boðuð í réttarsal. Þar var hún dæmd til að greiða 300 hundruð þúsund króna sekt. Þá missir hún einnig bílprófið í fjóra mánuði. Lilja leitaði ráða hjá lögfræðingi sínum sem benti henni á að semja um greiðslufyrirkomulag skuldarinnar: "Ég gerði það en ég hef svo lítið milli handanna þannig að ég vildi greiða fimm þúsund krónur á mánuði. Það fannst lögreglunni of lítið svo ég teygði mig í tíu þúsund. Nú á ég ekki fyrir mat. Ég hef 70 þúsund krónur á mánuði. Af því greiði ég helming í lífeyrissjóðslán og því lítið sem stendur eftir til að lifa fyrir."
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira