Ísland vel á vegi statt 27. ágúst 2004 00:01 Cherie Blair segir Ísland vel á vegi statt í jafnréttisbaráttu kynjanna en þó sé hlutur kvenna í æðstu stöðum dómskerfisins enn of rýr hér á landi. Cherie hóf fyrirlesturinn á því að ræða hve ánægð hún væri með för sína til Íslands og hve veðrið hér væri frábært. En hún var hrifin af fleiru en veðrinu því hún sagði hérlend lög um fæðingarorlof frá árinu 2001 vera til fyrirmyndar fyrir önnur lönd. Áhrif þess að karlar færu í fæðingarorlof væri gríðarlega mikilvæg fyrir jafnrétti kynjanna. Hún sagði Breta aðeins geta látið sig dreyma um það fæðingarorlofskerfi sem hér ríki en vonaði að það myndi breytast í framtíðinni. Cherie sagði Ísland hafa komið sér á heimskortið í jafnréttismálum þegar Vigdís Finnbogadóttir var kosin forseti fyrst kvenna í heiminum. Enn stæðu konur hér á landi höllum fæti þegar kæmi að æðstu stöðum dómskerfisins og samfélagsins alls. Til dæmis væru aðeins tveir af níu hæstaréttardómurum konur og aðeins þrír af 30 sendiherrum Íslendinga. Almennt taldi Cherie nauðsynlegt að breyta ímynd lögfræðinga sem miðaldra sjálfselkra karla. Bæði þyrfti að fjölga konum í æðstu stöðum svo og lituðu fólki. Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Cherie Blair segir Ísland vel á vegi statt í jafnréttisbaráttu kynjanna en þó sé hlutur kvenna í æðstu stöðum dómskerfisins enn of rýr hér á landi. Cherie hóf fyrirlesturinn á því að ræða hve ánægð hún væri með för sína til Íslands og hve veðrið hér væri frábært. En hún var hrifin af fleiru en veðrinu því hún sagði hérlend lög um fæðingarorlof frá árinu 2001 vera til fyrirmyndar fyrir önnur lönd. Áhrif þess að karlar færu í fæðingarorlof væri gríðarlega mikilvæg fyrir jafnrétti kynjanna. Hún sagði Breta aðeins geta látið sig dreyma um það fæðingarorlofskerfi sem hér ríki en vonaði að það myndi breytast í framtíðinni. Cherie sagði Ísland hafa komið sér á heimskortið í jafnréttismálum þegar Vigdís Finnbogadóttir var kosin forseti fyrst kvenna í heiminum. Enn stæðu konur hér á landi höllum fæti þegar kæmi að æðstu stöðum dómskerfisins og samfélagsins alls. Til dæmis væru aðeins tveir af níu hæstaréttardómurum konur og aðeins þrír af 30 sendiherrum Íslendinga. Almennt taldi Cherie nauðsynlegt að breyta ímynd lögfræðinga sem miðaldra sjálfselkra karla. Bæði þyrfti að fjölga konum í æðstu stöðum svo og lituðu fólki.
Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira