Latur fluttur 19. nóvember 2004 00:01 Unnið er að stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn um þessar mundir. Vegna framkvæmdanna þurfti að flytja 60 tonna þungt bjarg sem ber hið skemmtilega nafn Latur. Sigurður Jónsson, bæjartæknifræðingur í Þorlákshöfn, segir að Latur eigi sér nokkuð merkilega sögu. Þegar menn hafi róið árabátum hér áður fyrr hafi hann jafnan verið notaður sem viðmið. Það hafi til að mynda verið níu til tólf áratog að láta Lat ganga fyrir Geitafellið. Í barningi hafi það getað verið 90 til 100 áratog og jafnvel fleiri, en þá hafi verið komið það sem kallað var ódrægur sjór. Latur dregur nafn sitt af því að í miklu brimi færðist hann ofurlítið til. Talið er að síðustu áratugi hafi hann færst um nokkra tugi metra. Það þurfti þrjár stórar gröfur til að flytja Lat frá urðinni vestur á Bjargi inn á Hverfisverndarsvæðið. Sigurður segir að Latur sé fyrsta verkefnið í að byggja upp svæðið. Innan þess séu tóftir af búðum, görðum, birgjum, brunnar og fleira. Indriði Kristinsson hafnarstjóri segir að verið sé að stækka höfnina um 70 þúsund fermetra til að skip geti betur athafnað sig inni í henni. Fréttir Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Unnið er að stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn um þessar mundir. Vegna framkvæmdanna þurfti að flytja 60 tonna þungt bjarg sem ber hið skemmtilega nafn Latur. Sigurður Jónsson, bæjartæknifræðingur í Þorlákshöfn, segir að Latur eigi sér nokkuð merkilega sögu. Þegar menn hafi róið árabátum hér áður fyrr hafi hann jafnan verið notaður sem viðmið. Það hafi til að mynda verið níu til tólf áratog að láta Lat ganga fyrir Geitafellið. Í barningi hafi það getað verið 90 til 100 áratog og jafnvel fleiri, en þá hafi verið komið það sem kallað var ódrægur sjór. Latur dregur nafn sitt af því að í miklu brimi færðist hann ofurlítið til. Talið er að síðustu áratugi hafi hann færst um nokkra tugi metra. Það þurfti þrjár stórar gröfur til að flytja Lat frá urðinni vestur á Bjargi inn á Hverfisverndarsvæðið. Sigurður segir að Latur sé fyrsta verkefnið í að byggja upp svæðið. Innan þess séu tóftir af búðum, görðum, birgjum, brunnar og fleira. Indriði Kristinsson hafnarstjóri segir að verið sé að stækka höfnina um 70 þúsund fermetra til að skip geti betur athafnað sig inni í henni.
Fréttir Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira