Latur fluttur 19. nóvember 2004 00:01 Unnið er að stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn um þessar mundir. Vegna framkvæmdanna þurfti að flytja 60 tonna þungt bjarg sem ber hið skemmtilega nafn Latur. Sigurður Jónsson, bæjartæknifræðingur í Þorlákshöfn, segir að Latur eigi sér nokkuð merkilega sögu. Þegar menn hafi róið árabátum hér áður fyrr hafi hann jafnan verið notaður sem viðmið. Það hafi til að mynda verið níu til tólf áratog að láta Lat ganga fyrir Geitafellið. Í barningi hafi það getað verið 90 til 100 áratog og jafnvel fleiri, en þá hafi verið komið það sem kallað var ódrægur sjór. Latur dregur nafn sitt af því að í miklu brimi færðist hann ofurlítið til. Talið er að síðustu áratugi hafi hann færst um nokkra tugi metra. Það þurfti þrjár stórar gröfur til að flytja Lat frá urðinni vestur á Bjargi inn á Hverfisverndarsvæðið. Sigurður segir að Latur sé fyrsta verkefnið í að byggja upp svæðið. Innan þess séu tóftir af búðum, görðum, birgjum, brunnar og fleira. Indriði Kristinsson hafnarstjóri segir að verið sé að stækka höfnina um 70 þúsund fermetra til að skip geti betur athafnað sig inni í henni. Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Unnið er að stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn um þessar mundir. Vegna framkvæmdanna þurfti að flytja 60 tonna þungt bjarg sem ber hið skemmtilega nafn Latur. Sigurður Jónsson, bæjartæknifræðingur í Þorlákshöfn, segir að Latur eigi sér nokkuð merkilega sögu. Þegar menn hafi róið árabátum hér áður fyrr hafi hann jafnan verið notaður sem viðmið. Það hafi til að mynda verið níu til tólf áratog að láta Lat ganga fyrir Geitafellið. Í barningi hafi það getað verið 90 til 100 áratog og jafnvel fleiri, en þá hafi verið komið það sem kallað var ódrægur sjór. Latur dregur nafn sitt af því að í miklu brimi færðist hann ofurlítið til. Talið er að síðustu áratugi hafi hann færst um nokkra tugi metra. Það þurfti þrjár stórar gröfur til að flytja Lat frá urðinni vestur á Bjargi inn á Hverfisverndarsvæðið. Sigurður segir að Latur sé fyrsta verkefnið í að byggja upp svæðið. Innan þess séu tóftir af búðum, görðum, birgjum, brunnar og fleira. Indriði Kristinsson hafnarstjóri segir að verið sé að stækka höfnina um 70 þúsund fermetra til að skip geti betur athafnað sig inni í henni.
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira