Innlent

Ítalir heimta skýringar Halldórs

Væntanlegt er bréf frá ítalska utanríkisráðuneytinu þar sem íslensk stjórnvöld eru krafin skýringa á hátterni yfirvalda í garð Marco Brancaccia barnsföður Snæfríðar dóttur Jóns Baldvins Hannibalsonar sendiherra í Finnlandi. Einnig mun vera krafist skýringa á hlut Jóns Baldvins í málinu. Það kemur í hlut Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra að svara fyrir þetta. DV segir frá þessu máli í dag.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.