Bláfjöll kjörin fyrir vindmyllur 17. nóvember 2004 00:01 Það mætti minnka uppistöðulón í vatnaflsvirkjunum framtíðarinnar með því að samreka þær með vindaflsvirkjunum. Þetta segir Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, en á fundi Orkustofnunar í gær um um nýja möguleika til orkuöflunar var kynnt rannsókn undir hans stjórn á hugsanlegri nýtingu vindorku á landinu. Rannsóknum á Suður- og Vesturland er lokið og á næstunni verður unnið að því að klára verkið allt í kringum landið. Hreinn segir að stærstu tegundir vindmylla séu sextíu metra háar með um þrjátíu til fjörutíu metra löngum spöðum. "Þetta eru mikil mannvirki," segir Hreinn. "Þetta er í líkingu við að setja spaða á Hallgrímskirkjuturn. Þess vegna yrði mikil sjónmengun af þessu og því má reikna með að þetta yrði umdeilt." Hann segir Bláfjallasvæðið tilvalið fyrir vindmyllur miðað við niðurstöðu Veðurstofunnar. Einnig sé slétt undirlendi Suðurlands kjörið vindmyllusvæði. Það sé jafnvel hentugra en Bláfjöllin vegna hættu á ísingu þegar ofar kemur í landið. Ein vindmylla af stærstu gerð framleiðir um eitt og hálft megavatt. Til samanburðar framleiðir Kröfluvirkjun um 60 til 70 megavött. Hreinn segir að jafnan séu reistar nokkrar vindmyllur saman til að auka framleiðsluna. Vindorka er hins vegar óáreiðanleg og því segir Hreinn að það sé árennilegast að reka vatnsaflsvirkjun og vindaflsvirkjun saman til að auka öryggi framleiðslunar. Þá sé helst að treysta á vindorku á veturna þegar lítið sé í uppistöðulónum og framleiðsla vatnsaflsvirkjana er í lágmarki. Auk þess sé hægt að framleiða virkjanir með minni uppistöðulónum ef þær eru samreknar með vindaflsvirkjunum. Þannig megi draga úr áhrifum á náttúruna á viðkvæmum svæðum. Hreinn segir að tækni í nýtingu vindorku þróist hratt um þessar mundir og hún verði sífellt hagkvæmari. Hann býst því við nokkurri eftirspurn eftir vindmyllum þegar rannsókninni lýkur. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Það mætti minnka uppistöðulón í vatnaflsvirkjunum framtíðarinnar með því að samreka þær með vindaflsvirkjunum. Þetta segir Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, en á fundi Orkustofnunar í gær um um nýja möguleika til orkuöflunar var kynnt rannsókn undir hans stjórn á hugsanlegri nýtingu vindorku á landinu. Rannsóknum á Suður- og Vesturland er lokið og á næstunni verður unnið að því að klára verkið allt í kringum landið. Hreinn segir að stærstu tegundir vindmylla séu sextíu metra háar með um þrjátíu til fjörutíu metra löngum spöðum. "Þetta eru mikil mannvirki," segir Hreinn. "Þetta er í líkingu við að setja spaða á Hallgrímskirkjuturn. Þess vegna yrði mikil sjónmengun af þessu og því má reikna með að þetta yrði umdeilt." Hann segir Bláfjallasvæðið tilvalið fyrir vindmyllur miðað við niðurstöðu Veðurstofunnar. Einnig sé slétt undirlendi Suðurlands kjörið vindmyllusvæði. Það sé jafnvel hentugra en Bláfjöllin vegna hættu á ísingu þegar ofar kemur í landið. Ein vindmylla af stærstu gerð framleiðir um eitt og hálft megavatt. Til samanburðar framleiðir Kröfluvirkjun um 60 til 70 megavött. Hreinn segir að jafnan séu reistar nokkrar vindmyllur saman til að auka framleiðsluna. Vindorka er hins vegar óáreiðanleg og því segir Hreinn að það sé árennilegast að reka vatnsaflsvirkjun og vindaflsvirkjun saman til að auka öryggi framleiðslunar. Þá sé helst að treysta á vindorku á veturna þegar lítið sé í uppistöðulónum og framleiðsla vatnsaflsvirkjana er í lágmarki. Auk þess sé hægt að framleiða virkjanir með minni uppistöðulónum ef þær eru samreknar með vindaflsvirkjunum. Þannig megi draga úr áhrifum á náttúruna á viðkvæmum svæðum. Hreinn segir að tækni í nýtingu vindorku þróist hratt um þessar mundir og hún verði sífellt hagkvæmari. Hann býst því við nokkurri eftirspurn eftir vindmyllum þegar rannsókninni lýkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira