Stjórnarsamstarfið traust 15. júlí 2004 00:01 Fundi formanna stjórnarflokkanna lauk nú fyrir stundu í stjórnarráðinu. Ráðherrarnir veittu stutt viðtöl en vildu ekki meina að neinn ágreiningur væri uppi sem ekki væri hægt að leysa. Engin niðurstaða virðist þó liggja fyrir og málið enn óleyst. Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins vildi ekkert gefa upp um niðurstöðu fundarins, sagði aðeins að stjórnarsamstarfið stæði traustum fótum. Halldór Ásgrímsson sagði að hann og Davíð hefðu farið yfir fjölmiðlámálið og stöðu þess. Það væri hins vegar ekki þess eðlis að ríkisstjórnin springi á því. Ekki er líklegt að Halldór og Davíð hittist aftur fyrr en eftir helgi en það er þó óráðið. Þeir útilokuðu ekki neitt, hvorki að gerðar yrðu breytingar á frumvarpinu eða að það yrði dregið til baka með öllu. Eins og fram kom í fréttum Bylgjunnar í hádeginu vill forysta Framsóknarflokksins að fjölmiðlafrumvarpið verði dregið til baka. Líklegast er að óskað verði eftir að nýtt frumvarp verði lagt fram sem felli fjölmiðlalögin úr gildi, en að öðrum kosti verði þjóðaratkvæðagreiðsla. Áhrifamiklir menn innan Framsóknarflokksins hafa hist á fundi undanfarna daga og rætt málið og áhrif þess innan flokksins. Litið er á stöðuna nú sem prófraun á Halldór í formannsembætti flokksins en þetta er alvarlegasti ágreiningurinn sem komið hefur upp í stjórnarsamstarfinu. Fundi í allsherjarnefnd Alþingis var slitið um hádegisbil og verður ekki framhaldið fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Formaður Samfylkingarinnar segir að stjórnarmeirihlutinn geti ekki komið sér saman í málinu og að ríkisstjórnin sé að springa. Bjarni Benediktsson formaður allsherjarnefndar hafnar því að beðið sé eftir skipunum frá formönnum stjórnarflokkanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Fundi formanna stjórnarflokkanna lauk nú fyrir stundu í stjórnarráðinu. Ráðherrarnir veittu stutt viðtöl en vildu ekki meina að neinn ágreiningur væri uppi sem ekki væri hægt að leysa. Engin niðurstaða virðist þó liggja fyrir og málið enn óleyst. Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins vildi ekkert gefa upp um niðurstöðu fundarins, sagði aðeins að stjórnarsamstarfið stæði traustum fótum. Halldór Ásgrímsson sagði að hann og Davíð hefðu farið yfir fjölmiðlámálið og stöðu þess. Það væri hins vegar ekki þess eðlis að ríkisstjórnin springi á því. Ekki er líklegt að Halldór og Davíð hittist aftur fyrr en eftir helgi en það er þó óráðið. Þeir útilokuðu ekki neitt, hvorki að gerðar yrðu breytingar á frumvarpinu eða að það yrði dregið til baka með öllu. Eins og fram kom í fréttum Bylgjunnar í hádeginu vill forysta Framsóknarflokksins að fjölmiðlafrumvarpið verði dregið til baka. Líklegast er að óskað verði eftir að nýtt frumvarp verði lagt fram sem felli fjölmiðlalögin úr gildi, en að öðrum kosti verði þjóðaratkvæðagreiðsla. Áhrifamiklir menn innan Framsóknarflokksins hafa hist á fundi undanfarna daga og rætt málið og áhrif þess innan flokksins. Litið er á stöðuna nú sem prófraun á Halldór í formannsembætti flokksins en þetta er alvarlegasti ágreiningurinn sem komið hefur upp í stjórnarsamstarfinu. Fundi í allsherjarnefnd Alþingis var slitið um hádegisbil og verður ekki framhaldið fyrr en í fyrsta lagi á morgun. Formaður Samfylkingarinnar segir að stjórnarmeirihlutinn geti ekki komið sér saman í málinu og að ríkisstjórnin sé að springa. Bjarni Benediktsson formaður allsherjarnefndar hafnar því að beðið sé eftir skipunum frá formönnum stjórnarflokkanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira