Lífið samstarf

Fréttamynd

Aldrei verið eins ein­falt að bóka tíma

Á nýju markaðstorgi Sinna er fókusinn heilsa, útlit og vellíðan og á sinna.is er hægt að bóka tíma hjá hárgreiðslustofum, snyrtistofum, heilsulindum, nuddstofum, og í margskonar aðra þjónustu m.a. í þjálfun, förðun, ljósmyndatöku og margt fleira áhugavert. Það hefur aldrei verið jafn einfalt að skoða úrval þjónustuframboðs og bóka tíma.

Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hollywood speglarnir slá í gegn

Förðunarspeglar með perum í „Hollywood stíl“ njóta mikilla vinsælda hjá ungu fólki þessi misserin. Reyndar ná vinsældir speglanna langt út fyrir unglingaherbergin því foreldrarnir nota þá ekki síður.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Full­komið tan og tryllt partý

Gleðin var við völd í húsakynnum Bpro nú á miðvikudagskvöldið 2.apríl síðastliðinn en tilefnið var að fagna því að Bpro var að vinna til verðlaunanna „MARC INBANE - Distributor of the Year 2024“ eða „Dreifingaraðili ársins 2024“. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Stór­stjarnan Limahl mætir í N1 höllina í septem­ber

Einn svakalegasti tónlistarviðburður seinni ára fer fram í N1 höllinni í Reykjavík þann 20. september þegar 80´s og 90´s tónlist mun hljóma í lifandi útsetningu nokkurra frægra erlendra listamanna, innlendra og erlendra plötusnúða og íslensku hljómsveitarinnar Steed Lord með Svölu Björgvins í fararbroddi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025

Á HönnunarMars sameinast ólíkar greinar hönnunar og arkitektúrs í kraftmikilli og áhugaverðri hátíð sem snertir á fjölbreytilegum hliðum samfélags og atvinnulífs, allt frá fatahönnun til vöruhönnunar, arkitektúrs, grafískrar hönnunar, textílhönnunar, leirlistar, þjónustuhönnunar og stafrænnar hönnunar svo dæmi séu nefnd. Polestar tekur þátt í HönnunarMars á ýmsa vegu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Tón­list, græjur og Ari Eld­járn í sviðs­ljósinu

ELKO hefur nýlokið við árlega fermingarkönnun sína, þar sem yfir 4.000 manns af póstlista fyrirtækisins tóku þátt. Könnunin varpaði ljósi á eftirminnilegustu fermingargjafirnar, hvaða skemmtikrafta fólk vill helst fá í veisluna og fleiri áhugaverða þætti tengda fermingum. Fram kom að um 71% landsmanna er boðið í fermingarveislu í ár og því ljóst að fermingar verða á milli tannana á landanum næstu vikurnar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong

Söngkonan Mjöll Hólm Friðbjarnardóttir, eða Mjöll Hólm, er mörgum kunn. Landsmenn af eldri kynslóðinni þekkja nafn hennar, enda heyrðist rödd hennar í útvarpinu nánast alla daga hér áður. Hins vegar ættu allir landsmenn, ungir sem aldnir að þekkja stórsmellinn Jón er kominn heim sem enn heyrist reglulega á öldum ljósvakans.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gott gloss getur gert krafta­verk!

Fjáröflunar- og kynningarátakið Á allra vörum hófst 20. mars og stendur yfir til laugardagsins 5. apríl en þá lýkur átakinu með sjónvarpsþætti í beinni útsendingu á RÚV og frá þjónustuveri Símans þar sem fjöldi fólks tekur við framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum. Eins og áður gengur átakið út á sölu varasetta, í ár frá GOSH, og núna á að safna fyrir nýju húsnæði Kvennaathvarfsins.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Digest Complete hefur gjör­sam­lega bjargað mér“

Margir hverjir glíma við meltingarvandamál sem geta dregið verulega úr vellíðan og haft áhrif á daglegt líf. Uppþemba, þyngsli í maga og vanlíðan eftir máltíðir eru algeng einkenni og geta oft verið tengd of litlu magni af meltingarensímum. Lilja Ósk þekkir þessi óþægindi vel, en eftir að hún prófaði Digest Complete gjörbreyttist líðan hennar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gjafalisti fermingar­barnsins

Ferming eru stór tímamót í lífi unglinga og þá er gaman að gefa þeim flotta gjöf sem jafnvel getur enst þeim út ævina. En það getur verið snúið að finna réttu gjöfina.

Lífið samstarf