Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Lífið 28.6.2025 10:37 Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 28.6.2025 07:01 Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Íslenskur kokkur stefnir á fyrsta sæti í stærstu kokkakeppni heims sem fer fram í Frakklandi árið 2027. Undirbúningurinn hefst strax í dag þó að eitt og hálft ár sé til stefnu. Fréttastofa kíkti í heimsókn í eldhús kappans. Lífið 27.6.2025 22:41 Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir hefur sett rúmgóða og smekklega 144,9 fermetra íbúð við Háteigsveg í Reykjavík á sölu. Íbúðin er í húsi frá árinu 1946, teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 129,9 milljónir króna. Lífið 27.6.2025 16:21 Vægar viðreynslur en engir pervertar Björk Eiðsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og upplýsingafulltrúi, ákvað að segja skilið við fjölmiðlana eftir tuttugu ár og snúa sér aftur til fyrri starfa sem flugfreyja hjá Icelandair. Hún segir gott að geta slökkt á símanum og þurfa ekki að vera alltaf tengd umheiminum. Lífið 27.6.2025 14:39 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Það verður mikil stemning í Hafnarfirði um helgina en þá hefst bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar. Bylgjulestin mætir að sjálfsögðu í fjörðinn fagra og plantar sér á útisvæðinu bak við Bæjarbíó á laugardag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Lífið samstarf 27.6.2025 12:36 Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Svíinn Martin Österdahl er hættur sem framkvæmdastjóri Eurovision-söngvakeppninnar eftir að hafa gegnt stöðunni í fimm ár. Lífið 27.6.2025 11:42 Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Lífið 27.6.2025 11:37 Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Um helgina eru síðustu forvöð að sjá ljósmyndasýninguna „Veiðidagur í Óseyrarnesi 1993“ í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka. Menning 27.6.2025 11:03 F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Það mátti heyra öskrið í vélunum og sjá hvíta tjaldið stjörnuprýtt á forsýningu F1: The Movie í Sambíóunum Egilshöll á miðvikudag. Lífið samstarf 27.6.2025 10:35 Beckham á spítala David Beckham hefur verið lagður inn á spítala af óþekktum ástæðum. Victoria Beckham birti mynd á samfélagsmiðlum af knattspyrnumanninum fyrrverandi í sjúkrarúmi með hægri handlegginn í fatla. Lífið 27.6.2025 09:34 Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eru stödd saman í fríi ásamt börnum sínum tveimur á spænsku eyjunni Ibiza. Bæði hafa birt myndir frá dvölinni á samfélagsmiðlum. Lífið 27.6.2025 09:28 Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Gunnar Smári Egilsson er eldhugi, hann býr yfir óvenju miklum sannfæringarkrafti. Hann er kjaftfor og lætur menn ekki eiga neitt inni hjá sér. Um það eru mörg dæmi, hann til að mynda hefur lent í heiftarlegum illdeilum við þá sem halda úti hægrisinnuðum hlaðvörpum, svo sem Stefán Einar Stefánsson. Lífið 27.6.2025 07:01 Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Fimm ár eru síðan Eurovision myndin fræga með Will Ferrell í aðalhlutverki um Húsvíkinga sem kepptu í Eurovision fyrir Íslands hönd var frumsýnd. Myndin setti Húsavík á kortið á alþjóðavettvangi og enn í dag flykkjast Eurovision aðdáendur þangað að bera þorpið augum, og til að skoða Eurovision-safnið sem þar hefur risið. Lífið 26.6.2025 23:34 Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Breska tískudrottningin Anna Wintour mun stíga til hliðar sem ritstjóri tímaritsins American Vogue eftir 37 ár í starfi. Lífið 26.6.2025 22:04 Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Það var líf og fjör í Laugardalnum í Reykjavík í dag þegar nokkur hundruð börn fóru í skrúðgöngu og fögnuðu Regnbogadeginum. Lífið 26.6.2025 21:38 Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024. Lífið 26.6.2025 14:41 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. Lífið samstarf 26.6.2025 11:31 Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Poppsöngkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru hætt saman eftir margra ára samband ef marka má dægurmiðla vestanhafs. Síðustu vikur hafa borist reglulegar fréttir af erfiðleikum í sambandi þeirra. Lífið 26.6.2025 10:03 Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Reykjalundur hefur fengið alþjóðlegu gæðavottunina CARF, sem staðfestir að stofnunin uppfylli ströng fagleg gæðaviðmið og vinni að stöðugum umbótum í starfseminni sem miði að því að auka gæði þjónustunnar við notendur. Lífið samstarf 26.6.2025 10:02 Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve mun leikstýra næstu mynd um breska spæjarann James Bond fyrir Amazon MGM Studios sem keyptu réttinn að seríunni í febrúar. Bíó og sjónvarp 26.6.2025 08:56 Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum „Þetta var súrrealísk upplifun sem fór langt fram úr öllum væntingum,“ segir Ragnheiður Skúladóttir, betur þekkt sem Heiða. Hún skellti sér á mjög svo einstakan viðburð í Versölum fyrir utan París nú á dögunum. Lífið 26.6.2025 07:04 Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Í sögufrægu húsi í hjarta Hafnarfjarðar, þar sem kaffihúsið Súfistinn var og hét í þrjátíu ár, rís nýr kaffibar að nafni Barbara. Eigandi segir Hafnfirðinga hrannast inn á staðinn, þar sem framkvæmdir standa enn yfir, til að segja sögur af húsinu og lýsa yfir þakklæti yfir að húsið öðlist nýtt líf. Lífið 26.6.2025 07:03 Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Lífið 25.6.2025 21:09 Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Að þurfa að taka ákvarðanir út frá fórnum, að vita að allt sem maður áður gat svo auðveldlega dregur dilk á eftir sér og skilur eftir feitan reikning sem þarf að borga í marga daga á eftir,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, sem fékk heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Lífið 25.6.2025 20:02 „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Norðlenskir krakkar sem elska ævintýri Tove Jansson mega heldur betur hlakka til því í Kjarnaskógi er verið að reisa Múmínskóg með öllu tilheyrandi. Framkvæmdastjóri skógræktarfélags Eyfirðinga segir hugmyndina hafa sprottið út frá síberíulerkinu, því trén eru heilt ævintýri í sjálfu sér. Lífið 25.6.2025 19:27 Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjö manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Lífið 25.6.2025 16:14 Þorgerður brák grafin úr gleymsku Í tilefni af Brákarhátíð, árlegri sumarhátíð Borgarbyggðar, hefur Jónný Hekla Hjaltadóttir gert stutta myndasögu í japönskum manga-stíl sem fjallar um Þorgerði brák, írskan þræl og fóstru Egils Skallagrímssonar, sem hátíðin heitir eftir. Lífið 25.6.2025 15:54 „Þú gerir heiminn að betri stað“ Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi kærastanum sínum, Charlie Christie, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni afmælis hans í gær. Lífið 25.6.2025 15:46 Stálu senunni í París Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tíska og hönnun 25.6.2025 13:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lilja Sif Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni Miss Supranational 2025, var í gærkvöld krýnd Miss Supranational Europe sem efsti evrópski keppandinn. Einnig hlaut hún verðlaun sem myndfríðasti keppandinn. Lífið 28.6.2025 10:37
Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 28.6.2025 07:01
Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Íslenskur kokkur stefnir á fyrsta sæti í stærstu kokkakeppni heims sem fer fram í Frakklandi árið 2027. Undirbúningurinn hefst strax í dag þó að eitt og hálft ár sé til stefnu. Fréttastofa kíkti í heimsókn í eldhús kappans. Lífið 27.6.2025 22:41
Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir hefur sett rúmgóða og smekklega 144,9 fermetra íbúð við Háteigsveg í Reykjavík á sölu. Íbúðin er í húsi frá árinu 1946, teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 129,9 milljónir króna. Lífið 27.6.2025 16:21
Vægar viðreynslur en engir pervertar Björk Eiðsdóttir, fyrrverandi ritstjóri og upplýsingafulltrúi, ákvað að segja skilið við fjölmiðlana eftir tuttugu ár og snúa sér aftur til fyrri starfa sem flugfreyja hjá Icelandair. Hún segir gott að geta slökkt á símanum og þurfa ekki að vera alltaf tengd umheiminum. Lífið 27.6.2025 14:39
Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Það verður mikil stemning í Hafnarfirði um helgina en þá hefst bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar. Bylgjulestin mætir að sjálfsögðu í fjörðinn fagra og plantar sér á útisvæðinu bak við Bæjarbíó á laugardag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Lífið samstarf 27.6.2025 12:36
Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Svíinn Martin Österdahl er hættur sem framkvæmdastjóri Eurovision-söngvakeppninnar eftir að hafa gegnt stöðunni í fimm ár. Lífið 27.6.2025 11:42
Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Lífið 27.6.2025 11:37
Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Um helgina eru síðustu forvöð að sjá ljósmyndasýninguna „Veiðidagur í Óseyrarnesi 1993“ í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka. Menning 27.6.2025 11:03
F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Það mátti heyra öskrið í vélunum og sjá hvíta tjaldið stjörnuprýtt á forsýningu F1: The Movie í Sambíóunum Egilshöll á miðvikudag. Lífið samstarf 27.6.2025 10:35
Beckham á spítala David Beckham hefur verið lagður inn á spítala af óþekktum ástæðum. Victoria Beckham birti mynd á samfélagsmiðlum af knattspyrnumanninum fyrrverandi í sjúkrarúmi með hægri handlegginn í fatla. Lífið 27.6.2025 09:34
Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eru stödd saman í fríi ásamt börnum sínum tveimur á spænsku eyjunni Ibiza. Bæði hafa birt myndir frá dvölinni á samfélagsmiðlum. Lífið 27.6.2025 09:28
Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Gunnar Smári Egilsson er eldhugi, hann býr yfir óvenju miklum sannfæringarkrafti. Hann er kjaftfor og lætur menn ekki eiga neitt inni hjá sér. Um það eru mörg dæmi, hann til að mynda hefur lent í heiftarlegum illdeilum við þá sem halda úti hægrisinnuðum hlaðvörpum, svo sem Stefán Einar Stefánsson. Lífið 27.6.2025 07:01
Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Fimm ár eru síðan Eurovision myndin fræga með Will Ferrell í aðalhlutverki um Húsvíkinga sem kepptu í Eurovision fyrir Íslands hönd var frumsýnd. Myndin setti Húsavík á kortið á alþjóðavettvangi og enn í dag flykkjast Eurovision aðdáendur þangað að bera þorpið augum, og til að skoða Eurovision-safnið sem þar hefur risið. Lífið 26.6.2025 23:34
Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Breska tískudrottningin Anna Wintour mun stíga til hliðar sem ritstjóri tímaritsins American Vogue eftir 37 ár í starfi. Lífið 26.6.2025 22:04
Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Það var líf og fjör í Laugardalnum í Reykjavík í dag þegar nokkur hundruð börn fóru í skrúðgöngu og fögnuðu Regnbogadeginum. Lífið 26.6.2025 21:38
Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024. Lífið 26.6.2025 14:41
Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. Lífið samstarf 26.6.2025 11:31
Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Poppsöngkonan Katy Perry og leikarinn Orlando Bloom eru hætt saman eftir margra ára samband ef marka má dægurmiðla vestanhafs. Síðustu vikur hafa borist reglulegar fréttir af erfiðleikum í sambandi þeirra. Lífið 26.6.2025 10:03
Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Reykjalundur hefur fengið alþjóðlegu gæðavottunina CARF, sem staðfestir að stofnunin uppfylli ströng fagleg gæðaviðmið og vinni að stöðugum umbótum í starfseminni sem miði að því að auka gæði þjónustunnar við notendur. Lífið samstarf 26.6.2025 10:02
Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Kanadíski leikstjórinn Denis Villeneuve mun leikstýra næstu mynd um breska spæjarann James Bond fyrir Amazon MGM Studios sem keyptu réttinn að seríunni í febrúar. Bíó og sjónvarp 26.6.2025 08:56
Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum „Þetta var súrrealísk upplifun sem fór langt fram úr öllum væntingum,“ segir Ragnheiður Skúladóttir, betur þekkt sem Heiða. Hún skellti sér á mjög svo einstakan viðburð í Versölum fyrir utan París nú á dögunum. Lífið 26.6.2025 07:04
Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Í sögufrægu húsi í hjarta Hafnarfjarðar, þar sem kaffihúsið Súfistinn var og hét í þrjátíu ár, rís nýr kaffibar að nafni Barbara. Eigandi segir Hafnfirðinga hrannast inn á staðinn, þar sem framkvæmdir standa enn yfir, til að segja sögur af húsinu og lýsa yfir þakklæti yfir að húsið öðlist nýtt líf. Lífið 26.6.2025 07:03
Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Lífið 25.6.2025 21:09
Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Að þurfa að taka ákvarðanir út frá fórnum, að vita að allt sem maður áður gat svo auðveldlega dregur dilk á eftir sér og skilur eftir feitan reikning sem þarf að borga í marga daga á eftir,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, sem fékk heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Lífið 25.6.2025 20:02
„Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Norðlenskir krakkar sem elska ævintýri Tove Jansson mega heldur betur hlakka til því í Kjarnaskógi er verið að reisa Múmínskóg með öllu tilheyrandi. Framkvæmdastjóri skógræktarfélags Eyfirðinga segir hugmyndina hafa sprottið út frá síberíulerkinu, því trén eru heilt ævintýri í sjálfu sér. Lífið 25.6.2025 19:27
Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjö manns sóttu um stöðu safnstjóra Listasafns Reykjavíkur sem auglýst var á dögunum. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Lífið 25.6.2025 16:14
Þorgerður brák grafin úr gleymsku Í tilefni af Brákarhátíð, árlegri sumarhátíð Borgarbyggðar, hefur Jónný Hekla Hjaltadóttir gert stutta myndasögu í japönskum manga-stíl sem fjallar um Þorgerði brák, írskan þræl og fóstru Egils Skallagrímssonar, sem hátíðin heitir eftir. Lífið 25.6.2025 15:54
„Þú gerir heiminn að betri stað“ Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi kærastanum sínum, Charlie Christie, stutta en afar einlæga kveðju á Instagram í tilefni afmælis hans í gær. Lífið 25.6.2025 15:46
Stálu senunni í París Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tíska og hönnun 25.6.2025 13:32