Enski boltinn

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen.

Fyrirliði Man. Utd íhugar alvarlega risatilboð frá Sádi-Arabíu
Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og samþykkja gríðarhátt tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann gæti spilað með liðinu á HM félagsliða í júní.

Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho
Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að bíða ekki boðanna og hefjast strax handa að undirbúa næsta tímabil. Svo virðist sem að framherjinn Liam Delap muni spila í treyju félagsins á næstu leiktíð og þá virðist Chelsea hafa ákveðið að kaupa Jadon Sancho eftir allt.

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Það virðist nánast frágengið að Matheus Cunha gangi í raðir Manchester United. Þar með fá Rauðu djöflarnir þann leikmann sem gekk hvað mest í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja
Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum.

Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum
Markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, Thierry Henry, segir að liðið hafi ekki staðið undir væntingum undanfarin þrjú ár.

United niðurlægt í Malasíu
Manchester United tapaði 1-0 fyrir úrvalsliði Suðaustur-Asíu í æfingaleik í Kuala Lumpur síðdegis. Næst tekur við leikur í Hong Kong.

Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar
Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð.

Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi
Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli.

„Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“
Ruben Amorim lofar að leikmenn verði keyptir til Manchester United fyrir næsta tímabil en segir jafnframt að engin þörf sé á stórum leikmannahópi þar sem félagið verður ekki í Meistaradeildinni.

Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum
Forstjóri Liverpool, Billy Hogan, ávarpaði stuðningsmenn félagsins í morgun, eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í borginni í gærkvöldi.

Niðurbrotinn Klopp í sjokki
Jurgen Klopp, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segist í færslu á samfélagsmiðlum núna í morgun vera í sjokki og niðurbrotinn vegna atburðarins í Liverpoolborg í gær þar sem að maður ók bíl sínum á hóp fólks sem var að fagna Englandmeistaratitli Liverpool.

Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst
Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun gera allt sem það getur til að Tijjani Reijnders verði orðinn leikmaður félagsins áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi.

Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu
Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni.

Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið
Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool
Það verður mikið um dýrðir í Liverpoolborg í dag þegar að leikmenn og þjálfarateymi Englandsmeistara Liverpool ferðast um borgina á opinni rútu og fagna Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum.

Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar
Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við Wolves og Matheus Cunha um að þessi brasilíski sóknarmaður verði leikmaður United næstu fimm árin.

Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Mikil barátta var um þrjú laus sæti í Meistaradeild Evrópu.

Garnacho ekki í hóp
Alejandro Garnacho er ekki í leikmannahópi Manchester United sem tekur á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann gæti verið á förum frá félaginu.

Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn
Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina
Tom Watson skoraði sigurmark Sunderland gegn Sheffield United í uppbótartíma í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag.

Salah bestur og Gravenberch besti ungi
Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og samherji hans hjá Liverpool, Ryan Gravenberch, besti ungi leikmaðurinn.

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham
Liam Delap virtist ákveðinn í að fara til Manchester United í sumar, það var áður en Rauðu djöflarnir töpuðu fyrir Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Nú eru Chelsea og Newcastle United einnig í myndinni hjá þessum 22 ára gamla framherja.

Klopp snýr aftur á Anfield
Jurgen Klopp, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, verður á meðal áhorfenda á Anfield þegar að Liverpool tekur á móti Crystal Palace í lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn.

Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Starfsfólk hjá Manchester United kemst að því í dag hvort það haldi starfi sínu hjá félaginu eftir tap liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrir Tottenham á miðvikudagskvöld. Félagið verður af miklum fjárhæðum vegna tapsins og ljóst að fjölda fólks verður sagt upp í dag.

Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm
Brandon Williams hefur nú hlotið fjórtán mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir glæfraakstur sinn í ágúst 2023, þegar hann var leikmaður Manchester United.

Var ekki nógu ánægður með Trent
Arne Slot, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi ekki verið nógu ánægður með framlag Trent Alexander Arnold á æfingum liðsins í upphafi tímabils. Trent er á leið til Real Madrid á frjálsri sölu eftir tímabilið.

Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd
Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, segist vilja sjá með berum augum hvernig Ivan Toney komi út í enska hópnum. Toney er nú valinn í fyrsta sinn síðan hann gekk í raðir sádi-arabíska liðsins Al-Ahli frá Brentford síðasta sumar.

Starf Amorims öruggt
Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu.