Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Það er sárt að skrifa hvert einasta orð í þessari umfjöllun. Mann verkjar í sálina eftir þetta tap Íslands fyrir Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 16:31 Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30 Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Breiðablik tapaði 2-0 gegn FC Twente í Hollandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Ævintýrinu í Evrópu er þó ekki lokið, heldur fer liðið áfram í nýja Evrópukeppni. Fótbolti 30.8.2025 16:18 Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16 Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01 Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Stjarnan tryggði sér dýrmæt þrjú stig í dag með 0-3 sigri á FHL á Sún-vellinum í dag. Sigurinn lyftir Stjörnunni upp í 6. sæti deildarinnar og þar með í efri hluta deildarinnar. FHL situr áfram í neðsta sæti með þrjú stig og er í afar erfiðri stöðu. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:00 Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 15:55 „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:12 „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:03 „Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 14:47 Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43 Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. Körfubolti 30.8.2025 14:32 „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. Körfubolti 30.8.2025 14:31 Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 30.8.2025 14:07 Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32 Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.8.2025 13:27 Langþráður leikur Bryndísar Örnu Eftir að hafa misst af EM í sumar vegna meiðsla lék Bryndís Arna Níelsdóttir langþráðar mínútur í dag með Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.8.2025 13:02 Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 30.8.2025 12:32 Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2025 12:03 Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Stjörnukonan Berglind Katla Hlynsdóttir endaði sem stigahæsti leikmaður B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta sem lauk i gær. Hún var einnig valin í lið mótsins. Körfubolti 30.8.2025 11:32 Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Körfubolti 30.8.2025 11:01 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. Körfubolti 30.8.2025 10:55 Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Valskonur enduðu Evrópuævintýrið sitt í ár með 4-1 tapi á móti ítalska félaginu Internazionale í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 30.8.2025 10:50 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. Körfubolti 30.8.2025 10:32 Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. Körfubolti 30.8.2025 09:30 Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Fótbolti 30.8.2025 08:32 Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30.8.2025 08:00 Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 07:00 Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Skýrsla Vals: Illt í sálinni Það er sárt að skrifa hvert einasta orð í þessari umfjöllun. Mann verkjar í sálina eftir þetta tap Íslands fyrir Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 16:31
Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30
Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Breiðablik tapaði 2-0 gegn FC Twente í Hollandi í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Ævintýrinu í Evrópu er þó ekki lokið, heldur fer liðið áfram í nýja Evrópukeppni. Fótbolti 30.8.2025 16:18
Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16
Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 30.8.2025 16:01
Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Stjarnan tryggði sér dýrmæt þrjú stig í dag með 0-3 sigri á FHL á Sún-vellinum í dag. Sigurinn lyftir Stjörnunni upp í 6. sæti deildarinnar og þar með í efri hluta deildarinnar. FHL situr áfram í neðsta sæti með þrjú stig og er í afar erfiðri stöðu. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:00
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. Enski boltinn 30.8.2025 15:55
„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:12
„Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 15:03
„Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Körfubolti 30.8.2025 14:47
Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43
Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. Körfubolti 30.8.2025 14:32
„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. Körfubolti 30.8.2025 14:31
Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Körfubolti 30.8.2025 14:07
Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Manchester United slapp heldur betur með skrekkinn í dag þegar liðið lagði nýliða Burnley 3-2 en sigurmarkið kom úr víti í uppbótartíma. Enski boltinn 30.8.2025 13:32
Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Chelsea og Fulham áttust við í Lundúnaslag í hádeginu, í fyrsta leik spennandi helgar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.8.2025 13:27
Langþráður leikur Bryndísar Örnu Eftir að hafa misst af EM í sumar vegna meiðsla lék Bryndís Arna Níelsdóttir langþráðar mínútur í dag með Växjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.8.2025 13:02
Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 30.8.2025 12:32
Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2025 12:03
Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Stjörnukonan Berglind Katla Hlynsdóttir endaði sem stigahæsti leikmaður B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta sem lauk i gær. Hún var einnig valin í lið mótsins. Körfubolti 30.8.2025 11:32
Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Körfubolti 30.8.2025 11:01
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. Körfubolti 30.8.2025 10:55
Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Valskonur enduðu Evrópuævintýrið sitt í ár með 4-1 tapi á móti ítalska félaginu Internazionale í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 30.8.2025 10:50
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. Körfubolti 30.8.2025 10:32
Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, vakti athygli í fyrsta leik Íslands á EM þar sem hann var meira á hliðarlínunni en aðalþjálfarinn, Craig Pedersen. Körfubolti 30.8.2025 09:30
Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Fótbolti 30.8.2025 08:32
Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. Enski boltinn 30.8.2025 08:00
Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir Fótbolti 30.8.2025 07:31
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Körfubolti 30.8.2025 07:00
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31