Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Breiðablik rúllaði yfir Val í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta, 4-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sussaði á fólk og setti tvö mörk gegn félaginu sem vildi ekki halda henni. Mörk kvöldins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2025 22:31 Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02 Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Lengjudeild karla í fótbolta virðist ætla að fara af stað með spennandi hætti og spennan var í það minnsta mikil í leikjunum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2025 21:30 Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 21:02 „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Valur hlaut afhroð í kvöld á Kópavogsvelli þegar liðið tapaði 4-0 á móti sínum helstu keppinautum undanfarinna ára í Breiðablik. Þriðja tap Vals í röð í Bestu deildinni staðreynd. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur. Íslenski boltinn 16.5.2025 20:38 Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29 Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10 „Ég get ekki beðið“ Elín Rósa Magnúsdóttir er yfir sig spennt fyrir leik Vals við spænska liðið Porriño á morgun. Það er ekki að ástæðulausu. Fyrsti Evróputitill íslensks kvennaliðs í sögunni er undir. Handbolti 16.5.2025 20:02 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslandsmeistarar Breiðabliks virðast óstöðvandi í Bestu deild kvenna í fótbolta og sendu skýr skilaboð með 4-0 stórsigri gegn Val á Kópavogsvelli í kvöld. Valskonur hafa þar með tapað þremur deildarleikjum í röð, í fyrsta sinn frá árinu 2015. Íslenski boltinn 16.5.2025 19:53 Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Íslendingar voru áberandi í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eggert Aron Guðmundsson skoraði fyrir Brann í afar svekkjandi jafntefli við Sarpsborg, Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Stefán Ingi Sigurðarson fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 16.5.2025 18:09 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. Fótbolti 16.5.2025 16:15 Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Lewis Hamilton hefur ekki fengið neina draumabyrjun hjá Ferrari eftir vistaskiptin frá Mercedes. Hann segir þó of snemmt að dæma sig og árangurinn hjá Ferrari eftir nokkrar keppnir. Betur fari að gera það eftir nokkur ár. Formúla 1 16.5.2025 15:32 Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi „Ég er frekar rólegur og líður bara vel,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, sem spilar úrslitaleik um EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda á morgun er lið Porriño frá Spáni kemur í heimsókn. Handbolti 16.5.2025 14:45 Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir Aron Einar Gunnarsson hafa spilað vel meirihluta fyrri leiksins gegn Kósovó, þegar Ísland féll niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Leikformið muni lagast og mikilvægt sé að hafa leiðtogann Aron í hópnum. Hann fær meðal annars það hlutverk að sýna gott fordæmi, annars gætu leikmenn farið að hugsa um ströndina og sumarfrí. Fótbolti 16.5.2025 14:10 Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Formaður borgarráðs fullyrti við framkvæmdastjóra KR að borgin sé ekki að draga úr fjárframlagi vegna fjölnotaíþróttahúss KR. Einungis sé um tilfærslur að ræða. Framkvæmdastjórinn tekur því fagnandi að selirnir fái bætta aðstöðu, samhliða KR. Íslenski boltinn 16.5.2025 13:46 Svona var blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson sat fyrir svörum vegna valsins á hópi karlalandsliðsins fyrir vináttuleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi í næsta mánuði. Fótbolti 16.5.2025 13:40 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 16.5.2025 13:08 Þróttur mætir bikarmeisturunum Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta í dag. ÍBV, sem hefur þegar slegið Víking og KR út, mætir Val karlamegin en kvennamegin er stórleikurinn milli Vals og Þróttar. Þessi lið mættust í Bestu deildinni á dögunum og þá unnu Þróttarar á Hlíðarenda, 1-3. Íslenski boltinn 16.5.2025 12:33 Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Sebastian Hedlund, fyrrverandi leikmaður Vals og núverandi leikmaður Öster, varð fyrir miður skemmtilegri lífsreynslu í gær. Áhorfandi hljóp þá inn á völlinn og réðist á hann. Fótbolti 16.5.2025 12:01 Friðrik Ingi hættur með Hauka Eftir að hafa stýrt karlaliði Hauka í körfubolta seinni hluta tímabilsins er Friðrik Ingi Rúnarsson hættur sem þjálfari þess. Körfubolti 16.5.2025 11:16 Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. Handbolti 16.5.2025 11:15 Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Óvænt staða er á meðal toppmanna eftir fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Sigurstranglegir kylfingar voru margir hverjir í brasi þegar mótið hófst á Quail Hollow-vellinum í Norður-Karólínu í gær. Golf 16.5.2025 11:02 Hörður kominn undan feldinum Eftir nokkra umhugsun er Hörður Unnsteinsson hættur í þjálfun. Hann stýrði kvennaliði KR upp í Bónus deildina í körfubolta í vetur. Körfubolti 16.5.2025 10:19 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 16.5.2025 10:02 Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Fótbolti 16.5.2025 09:31 Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Fótbolti 16.5.2025 09:02 Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ákveðnari en margur að fagna sigri í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna milli Breiðabliks og Vals. Berglind var látin fara frá síðarnefnda liðinu í fyrrahaust og sneri aftur í Kópavoginn. Íslenski boltinn 16.5.2025 08:30 Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Körfubolti 16.5.2025 08:01 Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta vill fullan völl þegar Ísland tekur á móti Frakklandi á nýju grasi á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftirlitsmenn fylgjast með störfum vallarstarfsmanna og stríða þeim Fótbolti 16.5.2025 07:30 Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. Enski boltinn 15.5.2025 23:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Breiðablik rúllaði yfir Val í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta, 4-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sussaði á fólk og setti tvö mörk gegn félaginu sem vildi ekki halda henni. Mörk kvöldins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2025 22:31
Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02
Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Lengjudeild karla í fótbolta virðist ætla að fara af stað með spennandi hætti og spennan var í það minnsta mikil í leikjunum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2025 21:30
Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 21:02
„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Valur hlaut afhroð í kvöld á Kópavogsvelli þegar liðið tapaði 4-0 á móti sínum helstu keppinautum undanfarinna ára í Breiðablik. Þriðja tap Vals í röð í Bestu deildinni staðreynd. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur. Íslenski boltinn 16.5.2025 20:38
Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29
Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10
„Ég get ekki beðið“ Elín Rósa Magnúsdóttir er yfir sig spennt fyrir leik Vals við spænska liðið Porriño á morgun. Það er ekki að ástæðulausu. Fyrsti Evróputitill íslensks kvennaliðs í sögunni er undir. Handbolti 16.5.2025 20:02
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslandsmeistarar Breiðabliks virðast óstöðvandi í Bestu deild kvenna í fótbolta og sendu skýr skilaboð með 4-0 stórsigri gegn Val á Kópavogsvelli í kvöld. Valskonur hafa þar með tapað þremur deildarleikjum í röð, í fyrsta sinn frá árinu 2015. Íslenski boltinn 16.5.2025 19:53
Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Íslendingar voru áberandi í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Eggert Aron Guðmundsson skoraði fyrir Brann í afar svekkjandi jafntefli við Sarpsborg, Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Stefán Ingi Sigurðarson fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 16.5.2025 18:09
Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. Fótbolti 16.5.2025 16:15
Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Lewis Hamilton hefur ekki fengið neina draumabyrjun hjá Ferrari eftir vistaskiptin frá Mercedes. Hann segir þó of snemmt að dæma sig og árangurinn hjá Ferrari eftir nokkrar keppnir. Betur fari að gera það eftir nokkur ár. Formúla 1 16.5.2025 15:32
Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi „Ég er frekar rólegur og líður bara vel,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, sem spilar úrslitaleik um EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda á morgun er lið Porriño frá Spáni kemur í heimsókn. Handbolti 16.5.2025 14:45
Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir Aron Einar Gunnarsson hafa spilað vel meirihluta fyrri leiksins gegn Kósovó, þegar Ísland féll niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Leikformið muni lagast og mikilvægt sé að hafa leiðtogann Aron í hópnum. Hann fær meðal annars það hlutverk að sýna gott fordæmi, annars gætu leikmenn farið að hugsa um ströndina og sumarfrí. Fótbolti 16.5.2025 14:10
Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Formaður borgarráðs fullyrti við framkvæmdastjóra KR að borgin sé ekki að draga úr fjárframlagi vegna fjölnotaíþróttahúss KR. Einungis sé um tilfærslur að ræða. Framkvæmdastjórinn tekur því fagnandi að selirnir fái bætta aðstöðu, samhliða KR. Íslenski boltinn 16.5.2025 13:46
Svona var blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson sat fyrir svörum vegna valsins á hópi karlalandsliðsins fyrir vináttuleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi í næsta mánuði. Fótbolti 16.5.2025 13:40
Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 16.5.2025 13:08
Þróttur mætir bikarmeisturunum Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta í dag. ÍBV, sem hefur þegar slegið Víking og KR út, mætir Val karlamegin en kvennamegin er stórleikurinn milli Vals og Þróttar. Þessi lið mættust í Bestu deildinni á dögunum og þá unnu Þróttarar á Hlíðarenda, 1-3. Íslenski boltinn 16.5.2025 12:33
Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Sebastian Hedlund, fyrrverandi leikmaður Vals og núverandi leikmaður Öster, varð fyrir miður skemmtilegri lífsreynslu í gær. Áhorfandi hljóp þá inn á völlinn og réðist á hann. Fótbolti 16.5.2025 12:01
Friðrik Ingi hættur með Hauka Eftir að hafa stýrt karlaliði Hauka í körfubolta seinni hluta tímabilsins er Friðrik Ingi Rúnarsson hættur sem þjálfari þess. Körfubolti 16.5.2025 11:16
Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Vals fyrir seinni leik kvennaliðs félagsins gegn Porrino í úrslitum EHF-bikarsins á morgun. Handbolti 16.5.2025 11:15
Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Óvænt staða er á meðal toppmanna eftir fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Sigurstranglegir kylfingar voru margir hverjir í brasi þegar mótið hófst á Quail Hollow-vellinum í Norður-Karólínu í gær. Golf 16.5.2025 11:02
Hörður kominn undan feldinum Eftir nokkra umhugsun er Hörður Unnsteinsson hættur í þjálfun. Hann stýrði kvennaliði KR upp í Bónus deildina í körfubolta í vetur. Körfubolti 16.5.2025 10:19
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 16.5.2025 10:02
Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Fótbolti 16.5.2025 09:31
Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Fótbolti 16.5.2025 09:02
Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ákveðnari en margur að fagna sigri í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna milli Breiðabliks og Vals. Berglind var látin fara frá síðarnefnda liðinu í fyrrahaust og sneri aftur í Kópavoginn. Íslenski boltinn 16.5.2025 08:30
Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Körfubolti 16.5.2025 08:01
Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta vill fullan völl þegar Ísland tekur á móti Frakklandi á nýju grasi á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Völlurinn verður klár, óvæntir eftirlitsmenn fylgjast með störfum vallarstarfsmanna og stríða þeim Fótbolti 16.5.2025 07:30
Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. Enski boltinn 15.5.2025 23:30