Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2019 20:30 Besti fótboltamaður í heimi 2019, Lionel Messi. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019 Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019
Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn