Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2019 12:46 Jóhann Berg er meiddur. vísir/vilhelm Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson, næstleikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, var ekki valinn og heldur ekki Rúrik Gíslason. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með vegna meiðsla og Alfreð Finnbogason er heldur ekki i hópnum. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland Albaníu heim. Íslendingar eru með níu stig í H-riðli líkt og heimsmeistarar Frakka og Tyrkir.HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurAðrir leikmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | Malmö Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson, næstleikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, var ekki valinn og heldur ekki Rúrik Gíslason. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með vegna meiðsla og Alfreð Finnbogason er heldur ekki i hópnum. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland Albaníu heim. Íslendingar eru með níu stig í H-riðli líkt og heimsmeistarar Frakka og Tyrkir.HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurAðrir leikmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | Malmö Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira