Blóðugur Messi á Old Trafford í gær: Smalling sannaði að Leo er mannlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:30 Messi eftir meðferðina frá Chris Smalling í gær. Getty/Jan Kruger Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Manchester United tapaði fyrri leiknum sínum á móti Barcelona með minnsta mun en tókst að mestu að halda niðri einum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar.Lionel Messi fékk harðar móttökur frá leikmönnum ManchesterUnited á OldTrafford í gær og ljósmyndarar náði myndum af honum blóðugum eftir samstuð við ChrisSmalling.It turns out Messi is just flesh and blood after all. #MUNFCB#MUNBARhttps://t.co/I0FEdtp3Tu — Twitter Moments (@TwitterMoments) April 10, 2019ManchesterUnited liðið kom í veg fyrir að Messi skoraði en Argentínumaðurinn átti aftur á móti stóran þátt í sigurmarkinu og hefði fengið stoðsendinguna ef það hefði ekki verið skráð sjálfsmark. Messi átti þá fyrrigjöfina á LuisSuarez sem skallaði boltann í LukeShaw og í markið. Suarez fagnaði markinu sem sínu en markið var á endaði skráð sem sjálfsmark. „Við gerðum eins vel og við gátum á móti Messi og héldum stöðum okkar vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri ManchesterUnited, eftir leikinn.Chris Smalling left Lionel Messi full of blood and needing treatment after a big tackle on the Barca man.https://t.co/GMOdQQ9E0d — SPORTbible (@sportbible) April 10, 2019„Þetta hefði getað dottið báðum megin. Við náðum aftur á móti ekki skoti á markið og það eru vonbrigði. Við vorum að mæta frábæru liði og þetta er mjög erfitt verkefni. Við förum samt til þeirra vitandi að við getum skorað hjá þeim,“ sagði Solskjær. Blóðgaður Messi var á forsíðum ensku blaðanna eins og sjá má hér fyrir neðan.Skjámynd/Daily ExpressSmalling, sá sem blóðgaði Messi, var ánægður með leik síns liðs þrátt fyrir tapið og þá sérstaklega það hversu illa gekk hjá Börsungum að skapa færi. „Við pressuðum þá hátt uppi og gerðum þetta erfitt fyrir þá. Það er synd að við náðum ekki marki á þá. Mér fannst við búa til vænleg færi til þess að skora,“ sagði ChrisSmalling. „Við lokuðum alveg á þá og ég held að David deGea hafi aðeins þurft að verja einu sinni. Við vissum að við þurftum að mæta með ákafa sem þeir eru ekki vanir,“ sagði Smalling. Hann fékk ekki gult fyrir baráttuna við Messi en spjaldið fór á loft þegar hann braut á LuisSuarez. „Þetta var mikil barátta. Mér fannst gult spjaldið mitt fyrir brotið á LuisSuarez vera veikasta tæklingin mín í leiknum,“ sagði Smalling.We can confirm that Lionel Messi is human. He does, in fact, bleed the same colour blood as the rest of us...#MUNBARpic.twitter.com/2C1y6ZbWxG — The Sportsman (@TheSportsman) April 10, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00
Sjáðu enn eitt útsláttarmark Ronaldo og sjálfsmark Shaw Þrjú mörk skoruð í kvöld og þú sérð þau hér í fréttinni. 10. apríl 2019 22:11