Fyrrverandi fyrirliði Valencia: Neville verður ekki rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 08:30 Neville er í vandræðum. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Valencia tapaði 1-0 fyrir Real Betis í gær en þetta var níundi deildarleikur liðsins undir stjórn Neville sem tók við stjórastarfinu af Nuno Espirito Santo í desember. Uppskeran úr þessum níu leikjum er heldur rýr, eða aðeins fimm stig. Þá tapaði Valencia 7-0 fyrir Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar á miðvikudaginn. Þrátt fyrir þetta slaka gengi segir Mendieta að Neville verði ekki látinn taka pokann sinn, allavega ekki strax. „Eins og ég sagði fyrir leikinn, þá held ég að hann verði ekki rekinn,“ sagði Mendieta í samtali við Sky Sports. „Forseti félagsins og stjórnarformaðurinn hafa enn trú á Gary og telja að hann eigi að fá lengri tíma í starfi. Íþróttastjóri félagsins og stuðningsmennirnir eru ekki á sama máli.“ Mendieta, sem var fyrirliði Valencia þegar liðið komst tvö ár í röð í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í upphafi aldarinnar, segir að leikmenn Valencia verði líka að axla ábyrgð á slæmu gengi liðsins. „Þetta snýst ekki bara um úrslitin, heldur einnig hvernig liðið er að spila. Það er ekki bara Gary að kenna, leikmennirnir hafa heldur ekki staðið sig,“ sagði Mendieta. Valencia mætir Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins á miðvikudaginn. Á laugardaginn eiga lærisveinar Neville svo leik gegn Espanyol í deildinni.Mendieta í leik gegn Manchester United árið 2001.vísir/getty Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Valencia tapaði 1-0 fyrir Real Betis í gær en þetta var níundi deildarleikur liðsins undir stjórn Neville sem tók við stjórastarfinu af Nuno Espirito Santo í desember. Uppskeran úr þessum níu leikjum er heldur rýr, eða aðeins fimm stig. Þá tapaði Valencia 7-0 fyrir Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar á miðvikudaginn. Þrátt fyrir þetta slaka gengi segir Mendieta að Neville verði ekki látinn taka pokann sinn, allavega ekki strax. „Eins og ég sagði fyrir leikinn, þá held ég að hann verði ekki rekinn,“ sagði Mendieta í samtali við Sky Sports. „Forseti félagsins og stjórnarformaðurinn hafa enn trú á Gary og telja að hann eigi að fá lengri tíma í starfi. Íþróttastjóri félagsins og stuðningsmennirnir eru ekki á sama máli.“ Mendieta, sem var fyrirliði Valencia þegar liðið komst tvö ár í röð í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í upphafi aldarinnar, segir að leikmenn Valencia verði líka að axla ábyrgð á slæmu gengi liðsins. „Þetta snýst ekki bara um úrslitin, heldur einnig hvernig liðið er að spila. Það er ekki bara Gary að kenna, leikmennirnir hafa heldur ekki staðið sig,“ sagði Mendieta. Valencia mætir Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins á miðvikudaginn. Á laugardaginn eiga lærisveinar Neville svo leik gegn Espanyol í deildinni.Mendieta í leik gegn Manchester United árið 2001.vísir/getty
Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira