Þáttastjórnendum Harmageddon tímabundið vikið úr starfi 30. nóvember 2012 17:30 Þorkell Máni Pétursson og Frosti Logason eru stjórnendur Harmageddon. Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vísi barst rétt í þessu: "Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. Kvörtunaraðili benti réttilega á að á vegg í hljóðveri útvarpsstöðvarinnar hanga siðareglur sem starfsmenn stöðvarinnar settu sér sjálfir á sínum tíma. Þar segir að siðareglunum sé ætlað að ýta undir heilindi, drengskap og feminísk viðhorf dagskrárgerðarmanna stöðvarinnar. Í g-lið 1. kafla segir enn fremur: Starfsmaður skal halda í heiðri sterk feminísk viðhorf stöðvarinnar og kann hvers kyns kvenfyrirlitning að varða sektum, sem ákvarðaðar eru af framkvæmdastjórn stöðvarinnar hverju sinni, eða brottrekstri. Kvörtunin barst í kjölfar viðtals sem var tekið í þættinum þann 22. nóvember síðastliðinn en þar talaði tónlistamaður fjálglega um kvenfólk og kynfæri. Kvörtunaraðilinn taldi manninn fá að viðra óviðeigandi hugmyndir sínar við glaðlegar og fullkomlega gagnrýnislausar undirtektir þáttastjórnenda, og enn fremur fengið að spila frumsamið lag þar sem hann lýsir þessum hugmyndum ennþá nánar. X-ið 977 og dagskrárgerðarmenn Harmageddon harma þessi augljósu mistök. Harmageddon er útvarpsþáttur sem hefur það hlutverk að spyrja gagnrýnna spurninga. Í þessu tilviki þykir ljóst að ekki var staðið undir því hlutverki. Umsjónarmenn Harmageddon munu af þessum sökum láta tímabundið af störfum og þar með gert að axla ábyrgð á óvönduðum vinnubrögðum." Umrætt viðtal má heyra hér fyrir ofan og á útvarpsvef Vísis. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vísi barst rétt í þessu: "Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. Kvörtunaraðili benti réttilega á að á vegg í hljóðveri útvarpsstöðvarinnar hanga siðareglur sem starfsmenn stöðvarinnar settu sér sjálfir á sínum tíma. Þar segir að siðareglunum sé ætlað að ýta undir heilindi, drengskap og feminísk viðhorf dagskrárgerðarmanna stöðvarinnar. Í g-lið 1. kafla segir enn fremur: Starfsmaður skal halda í heiðri sterk feminísk viðhorf stöðvarinnar og kann hvers kyns kvenfyrirlitning að varða sektum, sem ákvarðaðar eru af framkvæmdastjórn stöðvarinnar hverju sinni, eða brottrekstri. Kvörtunin barst í kjölfar viðtals sem var tekið í þættinum þann 22. nóvember síðastliðinn en þar talaði tónlistamaður fjálglega um kvenfólk og kynfæri. Kvörtunaraðilinn taldi manninn fá að viðra óviðeigandi hugmyndir sínar við glaðlegar og fullkomlega gagnrýnislausar undirtektir þáttastjórnenda, og enn fremur fengið að spila frumsamið lag þar sem hann lýsir þessum hugmyndum ennþá nánar. X-ið 977 og dagskrárgerðarmenn Harmageddon harma þessi augljósu mistök. Harmageddon er útvarpsþáttur sem hefur það hlutverk að spyrja gagnrýnna spurninga. Í þessu tilviki þykir ljóst að ekki var staðið undir því hlutverki. Umsjónarmenn Harmageddon munu af þessum sökum láta tímabundið af störfum og þar með gert að axla ábyrgð á óvönduðum vinnubrögðum." Umrætt viðtal má heyra hér fyrir ofan og á útvarpsvef Vísis.
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira