Franski boltinn

Fréttamynd

Mbappé vann PSG og fær níu milljarða

Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu

Hollenski framherjinn Emmanuel Emegha hefur verið dæmdur í eins leiks bann af félagi sínu Strasbourg í Frakklandi af heldur kómískum sökum. Umdeild ummæli féllu ekki vel í kramið hjá stjórnendum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Réðust á sína eigin leik­menn

Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Snýr aftur eftir 26 mánuði

Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu

Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekitiké er ekki slæmur“

Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld

Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla.

Fótbolti