Rangárþing eystra

Fréttamynd

Sameining rædd á Suðurlandi

Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn.

Innlent
Fréttamynd

Grunsemdir knýi á um fund með ráðherra

Samstarfshópur land- og sumarhúsaeigenda í Landsveit hefur farið fram á fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sveitarstjórnarráðherra, vegna uppbyggingarinnar ferðaþjónustufyrirtækisins Eternal Resorts á landi Leynis.

Innlent
Fréttamynd

Deila um virði Hótel Rangár

Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli alla helgina

Það verður mikiið um að vera um helgina á Hvolsvelli því þar fer fram árleg bæjarhátíð, sem kallast Kjötsúpuhátíð en þar er gestum og gangandi boðið upp á ókeypis kjötsúpu.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.